fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Þrír til viðbótar handteknir í Stokkhólmi

Yfirheyrslur hafnar yfir hinum grunaða

Ritstjórn DV
Laugardaginn 8. apríl 2017 18:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrjár manneskjur voru handteknar í Stokkhólmi í dag vegna árásarinnar í gær þar sem vörubíl var ekið inn í mannfjölda. Lögreglan handtók 39 ára gamlan mann í gær vegna árásarinnar. Fólkið sem handtekið var í dag var í bíl sem er talinn tengjast árásarmanninum. Aftonbladet greinir frá þessu.

Yfirheyrslur hófust í dag yfir manninum sem handtekinn var í gær en hann er talinn bera ábyrgð á dauða minnst fjögurra einstaklinga og hafa slasað fjölda annarra.

Lögreglan í Stokkhólmi hefur ekki viljað tjá sig um aðgerðir sínar í málinu. „Við höfum sagt það frá upphafi að við munum fara varlega í að gefa upplýsingar um svo alvarlegt mál til að gæta hagsmuna fólks,“ segir Kjell Lindgren lögreglumaður í Stokkhólmi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
Fréttir
Í gær

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mætti tveimur rottum í Skeiðarvoginum í morgun

Mætti tveimur rottum í Skeiðarvoginum í morgun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis