fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Eyjan

Eyþór Arnalds kaupir hlut Samherja í Morgunblaðinu

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Þriðjudaginn 4. apríl 2017 07:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eyþór Arnalds. Mynd/Eyjan

Samherji hefur selt allan hlut sinn í Þórsmörk ehf., sem er eigandi Árvakurs, útgefanda Morgunblaðsins, mbl.is og fleiri miðla, til Eyþórs Arnalds.

Um er að ræða 18,43 prósenta hlut sem Samherji átti í gegnum félagið Kattarnef. Þá kaupir Eyþór 6,14 prósenta hlut Síldarvinnslunnar og 2,05 prósenta hlut Vísis, eða alls 26,62 prósenta hlut.

Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. Þar segir að kaupin séu gerð með fyrirvara um að aðrir hluthafar falli frá forkaupsrétti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Jóhann Páll skrifar: Höggvum á skriffinnsku í heilbrigðiskerfinu

Jóhann Páll skrifar: Höggvum á skriffinnsku í heilbrigðiskerfinu
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Jón Gnarr um framboð Katrínar – „Þetta stríðir gegn einhverju sem mér finnst eðlilegt og rétt“

Jón Gnarr um framboð Katrínar – „Þetta stríðir gegn einhverju sem mér finnst eðlilegt og rétt“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þykir miður að kaupin á TM hafi orðið umdeild

Þykir miður að kaupin á TM hafi orðið umdeild
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Fyrrverandi forstjóri Reita: Hús eru byggð of þétt og of mikill hraði í byggingarframkvæmdum

Fyrrverandi forstjóri Reita: Hús eru byggð of þétt og of mikill hraði í byggingarframkvæmdum
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Katrín og kosningastjórinn afsala sér biðlaunum

Katrín og kosningastjórinn afsala sér biðlaunum
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sagan muni dæma þau og tíminn leiða í ljós hvað það muni kosta Reykvíkinga – „Þetta eru daprir tímar“

Sagan muni dæma þau og tíminn leiða í ljós hvað það muni kosta Reykvíkinga – „Þetta eru daprir tímar“