Sérsveitin með viðbúnað á Grettisgötu

Sex lögreglubílar voru í götunni þegar mest var

Átta sérsveitarmenn eru taldir vera á staðnum.
Lögregluaðgerðir Átta sérsveitarmenn eru taldir vera á staðnum.

Grettisgata frá Vitastíg að Frakkastíg er lokuð og eru vopnaðir sérsveitarmenn á staðnum. Átta vopnaðir sérsveitarmenn standa fyrir utan hús í götunni með skildi. Mikill viðbúnaður er á vettvangi. Að minnsta kosti sex lögreglubílar í götunni. Vísir greindi frá fyrst frá.

Uppfært klukkan 12:45

Aðgerðum er að mestu lokið á Grettisgötu. Búið er að opna götuna að nýju.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.