4,4 milljarðar í rekstrarkostnað síðastliðin tvö ár

Rekstrarkostnaður Gildis lífeyrissjóðs nam 2,2, milljörðum í fyrra – Enn verulegur launamunur á stjórum stóru sjóðanna

Rekstrarkostnaður lífeyrissjóðanna hefur sætt gagnrýni undanfarin ár. Hjá Gildi nam hann 2,2 milljörðum króna í fyrra, litlu meira en árið áður.
Gildi lífeyrissjóður Rekstrarkostnaður lífeyrissjóðanna hefur sætt gagnrýni undanfarin ár. Hjá Gildi nam hann 2,2 milljörðum króna í fyrra, litlu meira en árið áður.
Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Rekstrarkostnaður Gildis lífeyrissjóðs nam rúmum 2,2, milljörðum króna árið 2016 samkvæmt nýbirtum ársreikningi sjóðsins. Rekstrarkostnaðurinn hækkaði aðeins lítillega milli ára eða um rúm 2,2 prósent og þar með umtalsvert minna en hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna þar sem hann hækkaði um rúm 36 prósent milli ára. Rekstrarkostnaður Gildis síðastliðin tvö ár hefur þó numið tæpum 4,4 milljörðum króna. Kostnaður vegna launa og launatengdra gjalda hefur hækkað um tæp 50 prósent frá árinu 2013 og nam 429 milljónum króna í fyrra.

Viltu lesa meira? Þú getur strax lesið þessa grein og aðrar í heild sinni hér á DV.is með því að ýta á „Sjá meira“ og nýta þér hagstæða áskriftartilboð frá aðeins 928 kr. á mánuði.
Sjá meira »
Gleymt lykilorð?
Auglýsing

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.