Fréttir

Sumardagurinn fyrsti: dagskrá í Reykjavík

Rok og kuldi kemur ekki í veg fyrir hátíðarhöld í höfuðborginni

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 20. apríl 2017 13:42

Þó að sólin sé í felum í dag, á fyrsta degi sumars, er nóg um að vera í hverfum höfuðstaðarins. Í tilkynningu Reykjavíkurborgar er greint vel frá dagskrá hátíðarinnar, en fyrir henni standa frístundamiðstöðvar, skáta- og íþróttafélög. Nóg verður um að vera í hverju hverfi, þar á meðal skrúðgöngur og hoppukastalar.

Dagskrá

Hér má sjá dagskránna skipta upp eftir hverfum eins hún birtist hjá Reykjavíkurborg:

Dagskrá Reykjavíkurborgar í öllum hverfum.
Sumardagurinn fyrsti Dagskrá Reykjavíkurborgar í öllum hverfum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af