Sumardagurinn fyrsti: dagskrá í Reykjavík

Rok og kuldi kemur ekki í veg fyrir hátíðarhöld í höfuðborginni

Íslenska fánanum sést víða flaggað í dag og hann nýtur sín vel því nægur er vindurinn.
Hátíðlegur dagur Íslenska fánanum sést víða flaggað í dag og hann nýtur sín vel því nægur er vindurinn.

Þó að sólin sé í felum í dag, á fyrsta degi sumars, er nóg um að vera í hverfum höfuðstaðarins. Í tilkynningu Reykjavíkurborgar er greint vel frá dagskrá hátíðarinnar, en fyrir henni standa frístundamiðstöðvar, skáta- og íþróttafélög. Nóg verður um að vera í hverju hverfi, þar á meðal skrúðgöngur og hoppukastalar.

Dagskrá

Hér má sjá dagskránna skipta upp eftir hverfum eins hún birtist hjá Reykjavíkurborg:

Dagskrá Reykjavíkurborgar í öllum hverfum.
Sumardagurinn fyrsti Dagskrá Reykjavíkurborgar í öllum hverfum.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.