fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fréttir

Ökumenn flestir til fyrirmyndar

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 18. apríl 2017 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurnesjum hélt uppi sérstöku umferðareftirliti á Reykjanesbraut, við Flugstöð Leifs Eiríkssonar, í fyrrakvöld.

Í tilkynningu frá lögreglu segir að um 50 ökumenn hafi verið stöðvaðir og kannað með ástand og ökuréttindi þeirra. Einn ökumaður var grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna og annar ók án þess að hafa endurnýjað ökuréttindin. Aðrir ökumenn voru með allt sitt á hreinu.

Lögregla hafði áður stöðvað á annan tug ökumanna á sama stað í sama tilgangi. Þá hlaut einn ökumaður tiltal sökum ökuhraða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sanna birtir ferðasögu: Var lengur í strætisvagninum en í fermingarveislunni – „Það var gott að fá þessa strætóreynslu“

Sanna birtir ferðasögu: Var lengur í strætisvagninum en í fermingarveislunni – „Það var gott að fá þessa strætóreynslu“
Fréttir
Í gær

Siggi stormur óvenju bjartsýnn varðandi sumarið – „Ég er eiginlega í sjöunda himni yfir þessu”

Siggi stormur óvenju bjartsýnn varðandi sumarið – „Ég er eiginlega í sjöunda himni yfir þessu”