fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Nokkrir misstu af flugi vegna ölvunar

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 18. apríl 2017 14:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talsvert var um útköll hjá lögreglunni á Suðurnesjum yfir páskadagana vegna ölvunar flugfarþega í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Að sögn lögreglunnar á Suðurnesjum fengu þrír karlmenn ekki að fara með flugi til Búdapest þar sem þeir voru verulega ölvaðir.

Annan ölvaðan ferðalang þurfti að handtaka þar sem hann lét mjög ófriðlega þar sem hann fékk ekki að fara með fllugi til Berlínar vegna ástands síns.

Loks var tveimur til viðbótar vísað frá flugi til Orlando vegna ölvunar og framkomu við áhafnarmeðlimi.
Að sögn lögreglu má í einhverjum tilvikum leiða líkur að því ölvunarástand hafi orðið meira en ella vegna tafa í flugi sem stöfuðu af óveðri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út
Fréttir
Í gær

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Réðst á dreng sem ætlaði að gera dyraat

Réðst á dreng sem ætlaði að gera dyraat