fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fréttir

Rússar verða ekki með í Eurovision í ár

Ætla ekki heldur að sýna keppnina í sjónvarpi

Kristín Clausen
Fimmtudaginn 13. apríl 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forsvarsmenn rússneska ríkissjónvarpsins, Channel One, tilkynntu í dag að framlag Rússa mun ekki taka þátt í Euorvision keppninni sem fram fer í Kænugarði, í Úkraínu, þann 27. maí næstkomandi. Ástæðan er sú að ekki náðust sáttir við evrópsku sjónvarpsakademíuna sem og Úkraínumenn. Þá ætla Rússar ekki að sýna keppnina í rússnesku sjónvarpi.

Í mars greindu Úkraínumenn frá því að rússneski keppandinn, Yuliya Samoilova, fengi ekki að koma inn í landið næstu þrjú árin þar sem hún braut úkraínsk lög þegar hún heimsótti Krímskaga ólöglega árið 2015.

Rússneska utanríkisráðuneytið gaf frá sér yfirlýsingu í kjölfarið þar sem sagði að ákvörðunin væri kaldranaleg og ómanneskjuleg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ástþór hvetur fólk til að passa sig á þessu: Ævintýrið getur fljótt breyst í martröð

Ástþór hvetur fólk til að passa sig á þessu: Ævintýrið getur fljótt breyst í martröð
Fréttir
Í gær

Lögregla fann 29 dauða nautgripi á bæ á Norðurlandi Vestra

Lögregla fann 29 dauða nautgripi á bæ á Norðurlandi Vestra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðlaugur Þór leiðréttir útbreiddan misskilning: „Þrátt fyr­ir þessa staðreynd flýg­ur sag­an áfram“

Guðlaugur Þór leiðréttir útbreiddan misskilning: „Þrátt fyr­ir þessa staðreynd flýg­ur sag­an áfram“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bubbi mærir Katrínu í Mogganum: „Við skulum tala íslensku“

Bubbi mærir Katrínu í Mogganum: „Við skulum tala íslensku“