fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Fréttir

Nítján kíló af fíkniefnum haldlögð

Þar af var lagt hald á 7,4 kíló af kókaíni á síðasta ári

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 10. apríl 2017 09:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tollverðir hér á landi lögðu hald á rúmlega 19 kíló af fíkniefnum á landamærum á síðasta ári, 2016. Þar af var mesta magnið kókaín, rúmlega 7,4 kíló. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Tollinum.

Þar segir að 5,5 kíló af hassi hafi verið haldlögð og rúm 4,5 kíló af amfetamíni. Tekið er fram að um bráðabirgðatölur sé að ræða. Auk þesa var lagt hald á eitt kíló af metamfetamíni og nokkurt magn af e-töflum og dufti svo og LSD-efnum.

Tollstjóri minnir á fíkniefnasímann 800-5005. Í hann má hringja til að koma á framfæri upplýsingum um fíkniefnamál. Fíkniefnasíminn er samvinnuverkefni lögreglu og tollyfirvalda og er liður í baráttunni við fíkniefnavandann. Einnig má koma ábendingum um smygl inn á símsvara 5528030 hjá embætti Tollstjóra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ásdís Rán komin með lágmarksfjölda meðmælenda – „Þetta var auðveldara fyrir hina“

Ásdís Rán komin með lágmarksfjölda meðmælenda – „Þetta var auðveldara fyrir hina“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Manndráp í Kiðjabergi – Mennirnir voru að byggja sumarbústað

Manndráp í Kiðjabergi – Mennirnir voru að byggja sumarbústað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

COLLAB HYDRO – Einstakur drykkur fyrir íslenskar aðstæður

COLLAB HYDRO – Einstakur drykkur fyrir íslenskar aðstæður
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Siggi hakkari fluttur til Danmerkur og veitti Ekstrabladet viðtal – Mikið gert úr njósnum en lítið úr kynferðisbrotunum

Siggi hakkari fluttur til Danmerkur og veitti Ekstrabladet viðtal – Mikið gert úr njósnum en lítið úr kynferðisbrotunum