fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Thomas Møller Olsen aftur leiddur fyrir dómara

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 30. mars 2017 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun í dag fara fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir Thomasi Møller Olsen, sem grunaður er um að hafa myrt Birnu Brjánsdóttur. Þetta kemur fram á RÚV.

Maðurinn hefur verið í gæsluvarðhaldi í tíu vikur en ekki má halda manni lengur en í 12 vikur án ákæru. Fram kemur í fréttinni að lífsýnarannsóknum sé lokið og þær styðji grun lögreglu um að maðurinn, skipverji af togaranum Polar Nonoq, hafi myrt Birnu.

Maðurinn hefur neitað sök.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“