fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Fréttir

Stálu 100 kílógramma gullmynt í Berlín

Myntin er verðmetin á um 450 milljónir króna

Björn Þorfinnsson
Þriðjudaginn 28. mars 2017 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðastliðin mánudag tilkynntu öryggisverðir Bode-safnsins í Berlín lögreglu um að gríðarstór gullmynt, sem skartar ásjónu Elísabetu Bretadrottningar, væri horfin. Myntin, sem gengur undir nafninu „Stóra hlynslaufið“ (e. Big Maple Leaf) og er á stærð við bíldekk, hafði verið fjarlægð af standinum, sem hún hvílir venjulega á, um miðja nótt. Hafði þjófunum tekist að komast framhjá öryggiskerfi safnsins. Þá fannst stigi í grennd við nærliggjandi lestarstöð sem er talinn tengjast innbrotinu.

Samkvæmt frétt Bloomberg um málið er myntin metin á um 450 milljónir króna. Hún var gefin út af Hinni konunglegu kanadísku myntsláttu árið 2007 og var þá stærsta gullmynt í heimi. Aðeins voru slegin fimm eintök af myntinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Tryggvi segir málið með ólíkindum – „Ég á það, ég má það“

Tryggvi segir málið með ólíkindum – „Ég á það, ég má það“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ófögur sjón mætti Kristjáni í gærkvöldi: „Maðurinn sem gerði þetta er í haldi lögreglunnar“

Ófögur sjón mætti Kristjáni í gærkvöldi: „Maðurinn sem gerði þetta er í haldi lögreglunnar“
Fréttir
Í gær

Saxenda bætti lífsgleði, lífgæði, liðleika og úthald en SÍ neituðu að halda áfram að niðurgreiða

Saxenda bætti lífsgleði, lífgæði, liðleika og úthald en SÍ neituðu að halda áfram að niðurgreiða
Fréttir
Í gær

Meira en 10.000 kynsjúkdómatilfelli greind á Íslandi síðan 2020 – Sjáðu hvaða kynsjúkdómur er algengastur

Meira en 10.000 kynsjúkdómatilfelli greind á Íslandi síðan 2020 – Sjáðu hvaða kynsjúkdómur er algengastur
Fréttir
Í gær

Bjarkey strax undir miklum þrýstingi: „Það hefur gríðarlegar afleiðingar fyrir ráðherra að fara ekki að lögum“

Bjarkey strax undir miklum þrýstingi: „Það hefur gríðarlegar afleiðingar fyrir ráðherra að fara ekki að lögum“
Fréttir
Í gær

Viðbúnaður vegna vélarvana flutningaskips

Viðbúnaður vegna vélarvana flutningaskips