fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Nicole Leigh Mosty vill jafna aðgengi að námi

Segir mikilvægt að afnema 25 ára regluna

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 26. mars 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicole Leigh Mosty þingmaður Bjartrar framtíðar sagði í Silfrinu á Rúv í morgun að hún vildi afnema regluna um skerðingu á aðgengi 25 ára og eldri nema að bóknámi við framhaldsskóla.

Ríkisstjórn Sjálfstæðirflokks go Framsóknarflokk settu 25 ára regluna árið 2015. Samkvæmt henni hafa 25 ára og eldri ekki jafnan aðgang að framhaldsskóla og yngra fólk.

Nicole segir mikilvægt að afnema regluna til að jafna aðgang fólks að námi. Hún bendir á að þeir sem eignast barn ungir og þurfi að taka hlé á námi sínu þurfi að greiða hærra verð fyrir menntun sína þegar þeir hafa færi á að hefja nám að nýju.

Nicole ræddi einnig um fátækt á Íslandi. Hún sagði mikilvægt að hin ýmsu svið tæku höndum saman til að bæta stöðu fólks sem býr við sárafátækt. Það þyrfti valdeflingu til frekari þátttöku í samfélaginu og finna fjölbreyttari lausnir fyrir öryrkja sem gætu mögulega unnið hlutastörf sem henta þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Í gær

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi