fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fréttir

Alvarlegt vinnuslys í álveri Norðuráls

Auður Ösp
Föstudaginn 24. mars 2017 14:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsmaður Norðuráls á Grundartanga varð fyrir alvarlegu vinnuslysi seinasta miðvikudagskvöld. Átti slysið sér stað í kerskála. Frá þessu greina Víkurfréttir.

Fram kemur að starfsmaðurinn hafi verið við störf við brúkrana þegar slysið varð. Var öðrum krana ekið á brúkranann þegar með þeim afleiðingum að sérstakur búnaður sem hékk í krananum sveiflaðist í starfsmanninn. Var starfsmaðurinn fluttur til skoðunar á Akranesi og síðan á Landspítalann en hann mjaðmagrindarbrotnaði auk þess sem hann hlaut gat á lunga.

Samkvæmt upplýsingafulltrúa Norðuráls verða tildrög slyssins rannsökuð í þaula.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi
Fréttir
Í gær

Lögreglan sleppir tveimur í morðmálinu á Suðurlandi

Lögreglan sleppir tveimur í morðmálinu á Suðurlandi
Fréttir
Í gær

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu
Fréttir
Í gær

Yfirmaður á hjúkrunarheimili snýr til baka úr leyfi í skugga ásakana um áreitni við ungt starfsfólk

Yfirmaður á hjúkrunarheimili snýr til baka úr leyfi í skugga ásakana um áreitni við ungt starfsfólk
Fréttir
Í gær

Grunur um manndráp á Akureyri

Grunur um manndráp á Akureyri