Fréttir

Stofnun múslima fær leyfi til að hýsa gistiþjónustu: Byggja við húsið og reisa súlu

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Mánudaginn 20. mars 2017 14:38

„Þeir eru að fá heimildir til að reka gistiþjónustu á neðstu hæðinni og einhverja útlits- breytingu.“

Þetta segir Björn Blöndal formaður borgarráðs í samtali við Morgunblaðið. Stofnun múslima á Íslandi má nú reisa viðbyggingu við húsnæði sitt í Skógarhlíð og þar má hýsa gistiþjónustu. Einnig segir að reist verði súla með ljósabúnaði skammt frá húsinu en ekki verður hátalarkerfi á súlunni. Tillagan var samþykkt hjá borginni á síðasta fundi.

Segir Björn að byggt verði við húsið í vesturátt á einni hæð en undir hæðinni verður kjallari. Borgin skiptir sér ekki að því hvort húsnæði verði nýtt til að selja gistirými eða af félagslegum forsendum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lítt þekkt ættartengsl: Alþingiskonan og útvarpsmaðurinn

Lítt þekkt ættartengsl: Alþingiskonan og útvarpsmaðurinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þekktur videobloggari segir Bandaríkjamenn geta lært helling af byssueign Íslendinga

Þekktur videobloggari segir Bandaríkjamenn geta lært helling af byssueign Íslendinga
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Stefán í vandræðum á bílaplani: „Erfitt fyrir sálartetrið að vera skammaður eins og hundur af ókunnugum manni“

Stefán í vandræðum á bílaplani: „Erfitt fyrir sálartetrið að vera skammaður eins og hundur af ókunnugum manni“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Prestur setur spurningamerki við milljónirnar sem fara í prestsþjónustu á Landspítalanum: „Ha í alvörunni??????“

Prestur setur spurningamerki við milljónirnar sem fara í prestsþjónustu á Landspítalanum: „Ha í alvörunni??????“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Jón Valur Jensson: „Fjallkonan hefur ávallt verið og á að vera kona“

Jón Valur Jensson: „Fjallkonan hefur ávallt verið og á að vera kona“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Hallgrímskirkja tekur þátt í HM gleðinni og spilar „Ég er kominn heim“ fyrir leikinn á laugardaginn

Hallgrímskirkja tekur þátt í HM gleðinni og spilar „Ég er kominn heim“ fyrir leikinn á laugardaginn