Skilur ekki samúð með aflandskrónueigendum

Sigmundur segir hrikalega farið með trúverðugleika íslenskra stjórnvalda

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir að með síðustu aðgerðum sé stigið stórt skref að því að losna að fullu undan höftunum.
Gleðiefni Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir að með síðustu aðgerðum sé stigið stórt skref að því að losna að fullu undan höftunum.
Mynd: Þormar Vignir Gunnarsson

Frá og með deginum í dag verða fjármagnshöft á einstaklinga, fyrirtæki og lífeyrissjóði afnumin. Þetta var tilkynnt um liðna helgi á blaðamannafundi Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra, Benedikts Jóhannessonar fjármálaráðherra og Más Guðmundssonar seðlabankastjóra. Samhliða því var kynnt að Seðlabankinn hefði gert eigendum aflandskróna tilboð um kaup á þeim.

Viltu lesa meira? Þú getur strax lesið þessa grein og aðrar í heild sinni hér á DV.is með því að ýta á „Sjá meira“ og nýta þér hagstæða áskriftartilboð frá aðeins 928 kr. á mánuði.
Sjá meira »
Gleymt lykilorð?
Auglýsing

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.