fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Costco hefur aldrei fengið viðlíka undirtektir

Ritstjórn DV
Föstudaginn 24. febrúar 2017 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Á þeim 26 árum sem ég hef verið hjá Costco þá hef ég ekki séð þetta mikla eftirvæntingu og undirtektir á neinum nýjum markaði og nú á Íslandi.“ Þetta hefur Vísir eftir Steve Pappas, varaforstjóra Costco í Evrópu.

Sjá einnig: Bestu kaupin í Costco

Costco opnar verslun í Kauptúni á Íslandi seint í maí. Forsvarsmenn fyrirtækisins hafa sagt að ein helsta ástæða þess að Ísland varð fyrir valinu sé að þeir sjái mikla möguleika í því að bjóða vörur á mun lægra en hér er fyrir.

Eins og kunnugt er þurfa þeir sem ætla að versla í Costco að gerast meðlimir og borga árgjald. Ársaðild fyrir einstaklinga verður 4.800 krónur en verslunin selur vörur sínar í stórum einingum.

Sjá einnig: Svona geturðu verslað án aðildar

Opið hefur verið fyrir skráningar hjá Costco frá því 9. febrúar, daginn sem forsvarsmenn fyrirtækisins héldu kynningu á Íslandi. Ljóst má vera af ummælum Pappas að Íslendingar hafa tekið vel við sér. Hann vill þó ekki gefa upp hversu margir hafa skráð sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hartman í Val
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Flassari fyrir dóm – Sakaður um að hafa sýnt af sér ósiðlegt og lostugt athæfi

Flassari fyrir dóm – Sakaður um að hafa sýnt af sér ósiðlegt og lostugt athæfi
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ofbeldismenn herja á starfsfólk Héraðssaksóknara

Ofbeldismenn herja á starfsfólk Héraðssaksóknara
Fréttir
Í gær

Guðlaugur Þór leiðréttir útbreiddan misskilning: „Þrátt fyr­ir þessa staðreynd flýg­ur sag­an áfram“

Guðlaugur Þór leiðréttir útbreiddan misskilning: „Þrátt fyr­ir þessa staðreynd flýg­ur sag­an áfram“
Fréttir
Í gær

Bubbi mærir Katrínu í Mogganum: „Við skulum tala íslensku“

Bubbi mærir Katrínu í Mogganum: „Við skulum tala íslensku“