fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Fréttir

Jón Þór Pírati í nafnarugli

Mundi alls ekki nafn samþingmanns – Kallaðu mig „herra Proppé“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 23. febrúar 2017 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, lenti í brasi í ræðustól Alþingis nú rétt fyrir hádegi þegar hann tók þátt í sérstökum umræðum um samgöngur á höfuðborgarsvæðinu. Vildi Jón Þór þar vísa til ræðu fyrri þingmanns en gat alls ekki munað nafn hans. Uppskáru tilraunir Jóns Þórs hlátur úr þingsal og sjálfur hló hann dátt.

Þingmaðurinn sem Jón Þór var að vísa til er Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna. Jón Þór fór með flestar útgáfur að nafni hans aðrar en þá réttu. „Eins og háttvirtur þingmaður Óttarr, nú man ég aldrei nafnið hans, eh, Proppéson, fyrirgefðu, Kolbeinn Óttarr Proppé, Kolbeinn Proppé. Ég get þetta ekki,“ sagði Jón Þór og hló að vandræðum sínum. Kallaði þá Kolbeinn sjálfur frammí úr þingsal og sagði að rétt væri að Jón Þór nefndi hann bara „herra Proppé“.

Hér má heyra þessa kostulega ræðu Jóns Þórs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Indriði læknir þreyttur á vottorðabákninu – „Ég endurnýja sömu sjúkraþjálfarabeiðnina sem sjúklingur hafði fengið í 10 ár í röð fyrir sama bakverkjavandanum“

Indriði læknir þreyttur á vottorðabákninu – „Ég endurnýja sömu sjúkraþjálfarabeiðnina sem sjúklingur hafði fengið í 10 ár í röð fyrir sama bakverkjavandanum“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom
Fréttir
Í gær

Þrír forsetaframbjóðendur bera af á samfélagsmiðlum – Þetta eru tölurnar

Þrír forsetaframbjóðendur bera af á samfélagsmiðlum – Þetta eru tölurnar
Fréttir
Í gær

CCP og Smitten efst á nýjum lista Great Place to Work

CCP og Smitten efst á nýjum lista Great Place to Work
Fréttir
Í gær

Tryggvi segir málið með ólíkindum – „Ég á það, ég má það“

Tryggvi segir málið með ólíkindum – „Ég á það, ég má það“
Fréttir
Í gær

Ófögur sjón mætti Kristjáni í gærkvöldi: „Maðurinn sem gerði þetta er í haldi lögreglunnar“

Ófögur sjón mætti Kristjáni í gærkvöldi: „Maðurinn sem gerði þetta er í haldi lögreglunnar“