fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Hvað fá sjómenn í sinn hlut?

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Laugardaginn 18. febrúar 2017 14:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýir kjarasamningar voru undirritaðir í nótt á milli sjómanna og útvegsfyrirtækja. Fiskiskipaflotinn fer ekki á sjó þó að samningar hafi verið undirritaðir, það verður í fyrsta lagi eftir að samningurinn hefur farið í atkvæðagreiðslu meðal sjómanna. Ástæðan fyrir því að tvisvar áður hafa sjómenn fellt samninga í þessari kjaradeilu.

En hvað fá sjómenn í sinn hlut verði samningur samþykktur.

Breytingar verða á olíuverðsviðmiði.

Sjómenn fá allan öryggis og hlífðarfatnað frá útgerðum.

Bætt verður úr fjarskiptum svo sjómenn geti átt í samskiptum við ættingja utan þjónustusvæða símafyrirtækja.

Sjómenn fá sérstaka kaupskráruppbót.

Sjómenn fá fullt fæði endurgjaldslaust.

Vélstjórar fá einnig aðgang að mat í heimahöfn.

Skipverjar fá kaupskráruppbót upp á 300 þúsund ekki síðar en í lok apríl.

Nánar má lesa um samninga hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir í miklar úrbætur á stöðu leigjenda á Íslandi – Þetta eru helstu skyldurnar sem munu falla á herðar leigusala

Stefnir í miklar úrbætur á stöðu leigjenda á Íslandi – Þetta eru helstu skyldurnar sem munu falla á herðar leigusala