Sjö lykilstjórnendur á bílum frá bankanum

Landsbankinn sér sex framkvæmdastjórum og bankastjóra fyrir bifreiðum – 208 milljónir í laun og hlunnindi í fyrra

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Landsbankinn, sem er í 98,2% eigu íslenska ríkisins, sér allri framkvæmdastjórn sinni fyrir bifreiðum sem teljast til bifreiðahlunninda samkvæmt ákvæðum ráðningarsamnings. Laun og hlunnindi framkvæmdastjórnar Landsbankans, sem telur sex framkvæmdastjóra auk bankastjóra, námu 208 milljónum króna á síðasta ári samkvæmt nýbirtum ársreikningi bankans.

Viltu lesa meira? Þú getur strax lesið þessa grein og aðrar í heild sinni hér á DV.is með því að ýta á „Sjá meira“ og nýta þér hagstæða áskriftartilboð frá aðeins 928 kr. á mánuði.
Sjá meira »
Gleymt lykilorð?
Auglýsing

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.