Hefur þú séð Kára? Lögreglan leitar að honum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að Kára Sigurgeirssyni. Síðast sást til Kára á höfuðborgarsvæðinu í gær, 16.02.

Kári er 28 ára, 174 sentímetrar á hæð, 111 kg á þyngd og er með dökk skollitað og stutt hár.

Hann var klæddur í svartan jakka og gráar jogging-buxur er síðast sást til hans.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.