fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fréttir

Miklar breytingar fyrirhugaðar í Kringlunni

Ekki stendur til að færa rúllustigann fyrir framan Hagkaup

Kristín Clausen
Fimmtudaginn 16. febrúar 2017 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á næstu dögum fara af stað framkvæmdir í Kringlunni og í Smáralind til að undirbúa komu verslunarkeðjunnar H&M.

Viðskiptablaðið greinir frá því að um 1000 fermetra verslunarrými myndist við breytingarnar í Kringlunni. Ekki hefur verið tilkynnt hvaða verslun/verslanir flytja í rýmið.

Verslun H&M verður í 2600 fermetra rými í Kringlunni. Þá slær Sigurjón Þórsson, framkvæmdastjóri Kringlunnar, á sögusagnir um að til standi að færa rúllustigann við Hagkaup. Hann segir það ekki standa til.

Líkt og áður hefur komið fram flytja F&F og sérvöruverslun Hagkaups niður á fyrstu hæð í Kringlunni á næstunni og sameinast þar matvöruverslun Hagkaupa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“