fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fréttir

Eyrarsundsbrúin lokuð eftir alvarlegt umferðarslys

10 til 12 bílar skullu saman -Lögregla er með mikinn viðbúnað á og við slysstað

Kristín Clausen
Miðvikudaginn 15. febrúar 2017 08:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvarlegt umferðarslys varð á Eyrarsundsbrúnni sem liggur á milli Danmerkur á Svíðþjóðar, í morgun. Að minnsta kosti 10 til 12 bílar, sem voru á leiðinni til Svíþjóðar, skullu saman. Níu einstaklingar hafa verið fluttir á sjúkrahús.

Slysið varð klukkan 08:14 að staðartíma. Mikill viðbúnaður er á brúnni sem hefur verið lokað fyrir bílaumferð í báðar áttir. Fjölmennt lið lögreglu- slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna eru á vettvangi. Frá þessu er greint á vefsvæði sænska kvöldblaðsins Aftonbladed.

Langar bílaraðir hafa myndast í báðar áttir við brúnna þar sem alla jafna er mikil umferð á þessum tíma dags.

Fréttin verður uppfærð

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Hvalur sprakk í tætlur
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“
Fréttir
Í gær

Þorgils vill erfðafjárskattinn burt: „Einhver ranglátasti skattur sem lagður er á í dag“

Þorgils vill erfðafjárskattinn burt: „Einhver ranglátasti skattur sem lagður er á í dag“
Fréttir
Í gær

Sanna birtir ferðasögu: Var lengur í strætisvagninum en í fermingarveislunni – „Það var gott að fá þessa strætóreynslu“

Sanna birtir ferðasögu: Var lengur í strætisvagninum en í fermingarveislunni – „Það var gott að fá þessa strætóreynslu“
Fréttir
Í gær

Siggi stormur óvenju bjartsýnn varðandi sumarið – „Ég er eiginlega í sjöunda himni yfir þessu”

Siggi stormur óvenju bjartsýnn varðandi sumarið – „Ég er eiginlega í sjöunda himni yfir þessu”