fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
Fréttir

Kona beit lögreglumann og stúlka handtekin vegna líkamsárásar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 9. desember 2017 08:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Töluverður erill var hjá lögreglu í nótt en flest verkefnin tengdust ökumönnum sem grunaðir voru um ölvunarakstur eða akstur undir áhrifum fíkniefna. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar. Þar segir frá því einnig að á þriðja tímanum í nótt var kona handtekin í miðbænum vegna ölvunarástands og fyrir að bíta lögreglumann er hann hugðist hjálpa henni. Gistir konan nú fangageymslur.

Um hálffjögurleytið í nótt var tilkynnt um líkamsárás í miðbænum, maður var sleginn með flösku í höfuðið. Sjúkrabíll kom á vettvang og flutti manninn á bráðamóttöku LSH. Gerandi er ókunnur.

Klukkan 23:23 í gærkvöld var stúlka handtekin í Grafarvogi, Mosfellsbæ eða Árbæ vegna líkamsárásar og gistir hún fangageymslur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Bjarni og Inga nokkuð sammála um að kostnaður við árshátíð Landsvirkjunar hafi verið verulegur

Bjarni og Inga nokkuð sammála um að kostnaður við árshátíð Landsvirkjunar hafi verið verulegur
Fréttir
Í gær

Málinu sem klauf kirkju aðventista vísað frá – Lambafell og Litla-Sandfell flutt til sementsgerðar í Þýskalandi

Málinu sem klauf kirkju aðventista vísað frá – Lambafell og Litla-Sandfell flutt til sementsgerðar í Þýskalandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Afbrotafræðingur tjáir sig um mál Jóns Sverris – „Við verðum að fylgjast með börnunum okkar og hverja þau umgangast“

Afbrotafræðingur tjáir sig um mál Jóns Sverris – „Við verðum að fylgjast með börnunum okkar og hverja þau umgangast“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann á flótta undan réttvísinni – Ákærður fyrir vörslu og dreifingu barnaníðsefnis en mætir ekki fyrir dóm

Jóhann á flótta undan réttvísinni – Ákærður fyrir vörslu og dreifingu barnaníðsefnis en mætir ekki fyrir dóm
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Páll sekur en ekki af baki dottinn – „Hann tvíeflist. Ætlar bara að ljúga enn meira“ 

Páll sekur en ekki af baki dottinn – „Hann tvíeflist. Ætlar bara að ljúga enn meira“ 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Með varanlegan taugaskaða eftir að hann var skorinn upp á Landspítala við ófullnægjandi lýsingu

Með varanlegan taugaskaða eftir að hann var skorinn upp á Landspítala við ófullnægjandi lýsingu