fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Staðgreiddi sektina eftir ofsaakstur á Reykjanesbraut

Einar Þór Sigurðsson
Föstudaginn 8. desember 2017 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í vikunni í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum. Sá sem hraðast ók var erlendur ferðamaður og mældist bifreið hans á 128 kílómetra hraða á Reykjanesbraut þar sem hámarkshraði er 90 kílómetrar á klukkustund. Hann greiddi sekt á staðnum að upphæð 52.000 krónur, að sögn lögreglu.

Í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum kemur fram að lögregla hafi einnig haft afskipti af ökumanni sem grunaður var um ölvun við akstur og öðrum sem grunaður var um fíkniefnaakstur. Hinn síðarnefndi reyndist hafa amfetamín í vörslum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
Fréttir
Í gær

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mætti tveimur rottum í Skeiðarvoginum í morgun

Mætti tveimur rottum í Skeiðarvoginum í morgun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis