Hvernig fannst þér Skaupið í ár?

Taktu þátt í könnuninni

Hvernig fannst þér Skaupið 2017?Sjá niðurstöður

Áramótaskaupi Sjónvarpsins lauk nú rétt í þessu en þar kenndi ýmissa grasa eins og venjulega. Ýmsir þjóðþekktir einstaklingar voru dregnir saman í háði eins og svo oft áður.

Skaupið er ómissandi endapunktur hvers sjónvarpsárs. Að þessu sinni var Skaupið í höndum Önna Svövu Knútsdóttur, Arnórs Pálma Arnarsonar, Bergs Ebba Benediktssonar, Dóru Jóhannsdóttur, Dóra DNA og Sögu Garðarsdóttur. Leikstjóri var Arnór Pálmi Arnarson og var framleiðsla í höndum Glassriver.

Oft eru skiptar skoðanir um ágæti áramótaskaupsins. En hvað finnst lesendum DV í ár? Stóð skaupið undir væntingum í ár? Hvernig fannst þér það? Gefðu áramótaskaupinu einkunn hér til hliðar.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.