Fréttir

Hvernig fannst þér Skaupið í ár?

Taktu þátt í könnuninni

Einar Þór Sigurðsson skrifar
Sunnudaginn 31. desember 2017 23:20

Áramótaskaupi Sjónvarpsins lauk nú rétt í þessu en þar kenndi ýmissa grasa eins og venjulega. Ýmsir þjóðþekktir einstaklingar voru dregnir saman í háði eins og svo oft áður.

Skaupið er ómissandi endapunktur hvers sjónvarpsárs. Að þessu sinni var Skaupið í höndum Önna Svövu Knútsdóttur, Arnórs Pálma Arnarsonar, Bergs Ebba Benediktssonar, Dóru Jóhannsdóttur, Dóra DNA og Sögu Garðarsdóttur. Leikstjóri var Arnór Pálmi Arnarson og var framleiðsla í höndum Glassriver.

Oft eru skiptar skoðanir um ágæti áramótaskaupsins. En hvað finnst lesendum DV í ár? Stóð skaupið undir væntingum í ár? Hvernig fannst þér það? Gefðu áramótaskaupinu einkunn hér til hliðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af