fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Erlendar fréttamyndir 2017: Hryðjuverkaógn og skógareldar

Yfirlit fréttamynda frá árinu sem er að líða

Sigtryggur Ari Jóhannsson
Sunnudaginn 31. desember 2017 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fréttamyndir ársins af erlendum vettvangi, teknar af ljósmyndurum Getty-myndveitunnar.

Róhingja-börn bíða eftir matargjöf í flóttamannabúðum í Bangladess nú í byrjun desember. Þjóðflokkur Róhingja flýr kerfisbundin morð og ofsóknir í Myanmar.
Róhingjar flýja ofsóknir Róhingja-börn bíða eftir matargjöf í flóttamannabúðum í Bangladess nú í byrjun desember. Þjóðflokkur Róhingja flýr kerfisbundin morð og ofsóknir í Myanmar.

Mynd: Szymon Barylski/NurPhoto

Söngkonan Ariana Grande þurrkar tár af hvarmi á minningartónleikum sem haldnir voru um fórnarlömb sprengjuárásar á tónleikum söngkonunnar. 22 létust í árásinni.
Ariana Grande í Manchester Söngkonan Ariana Grande þurrkar tár af hvarmi á minningartónleikum sem haldnir voru um fórnarlömb sprengjuárásar á tónleikum söngkonunnar. 22 létust í árásinni.

Mynd: 2017 Kevin Mazur/One Love Manchester

Áttatíu brunnu inni þegar Grefell-háhýsið í Lundúnum brann til kaldra kola. Reglur um eldvarnir í húsinu voru þverbrotnar.
Grenfell-háhýsið Áttatíu brunnu inni þegar Grefell-háhýsið í Lundúnum brann til kaldra kola. Reglur um eldvarnir í húsinu voru þverbrotnar.

Mynd: 2017 Getty Images

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti gott ár í golfinu. Hér slær hún boltann á loft á PGA-móti í Illinois, Bandaríkjunum.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti gott ár í golfinu. Hér slær hún boltann á loft á PGA-móti í Illinois, Bandaríkjunum.

Mynd: 2017 Getty Images

Dagný Brynjarsdóttir skallar bolta í leik íslenska kvennalandsliðsins gegn Austurríki á Evrópumótinu í knattspyrnu í Hollandi í sumar.
Ísland á EM Dagný Brynjarsdóttir skallar bolta í leik íslenska kvennalandsliðsins gegn Austurríki á Evrópumótinu í knattspyrnu í Hollandi í sumar.

Mynd: 2017 Getty Images

Gustað hefur um Bandaríkjaforseta, meðal annars vegna ætlaðra tengsla hans við Rússa. Hér sjást Pútín Rússlandsforseti og Donald Trump á ráðstefnu í Víetnam í nóvember.
Pútín og Trump Gustað hefur um Bandaríkjaforseta, meðal annars vegna ætlaðra tengsla hans við Rússa. Hér sjást Pútín Rússlandsforseti og Donald Trump á ráðstefnu í Víetnam í nóvember.

Mynd: 2017 Anadolu Agency

Miklir skógareldar hafa sett líf fólks úr skorðum víða um heim. Þúsundir þurftu að flýja heimili sín í Kaliforníu. Hér er reykjarský á lofti í Ojai í Kalforníu, frá eldi sem hlotið hefur nafnið Tómas.
Skógareldar í Kaliforníu Miklir skógareldar hafa sett líf fólks úr skorðum víða um heim. Þúsundir þurftu að flýja heimili sín í Kaliforníu. Hér er reykjarský á lofti í Ojai í Kalforníu, frá eldi sem hlotið hefur nafnið Tómas.

Mynd: 2017 Getty Images

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Sanna birtir ferðasögu: Var lengur í strætisvagninum en í fermingarveislunni – „Það var gott að fá þessa strætóreynslu“

Sanna birtir ferðasögu: Var lengur í strætisvagninum en í fermingarveislunni – „Það var gott að fá þessa strætóreynslu“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Siggi stormur óvenju bjartsýnn varðandi sumarið – „Ég er eiginlega í sjöunda himni yfir þessu”

Siggi stormur óvenju bjartsýnn varðandi sumarið – „Ég er eiginlega í sjöunda himni yfir þessu”
Fréttir
Í gær

Forsetaframbjóðandi greiddi fyrir viðtalið í NBC – Segir verðið trúnaðarmál – „I´m Gonna Win, There You Go“

Forsetaframbjóðandi greiddi fyrir viðtalið í NBC – Segir verðið trúnaðarmál – „I´m Gonna Win, There You Go“
Fréttir
Í gær

Halla tjáir sig um ferilskrána: „Ég hef enga ástæðu til að ýkja eitt eða neitt í mínum bakgrunni“

Halla tjáir sig um ferilskrána: „Ég hef enga ástæðu til að ýkja eitt eða neitt í mínum bakgrunni“