Hefur átt næturstað á Keflavíkurflugvelli í 5 mánuði

„Það er ekkert ónæði af manninum“ - Hafnaði boði um flugmiða frá starfsmönnum ISAVIA

Hér sést maðurinn leggja sig milli tveggja innritunarvéla í flugstöðinni.
Næturgestur Hér sést maðurinn leggja sig milli tveggja innritunarvéla í flugstöðinni.

Brottfararsalur Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar gengur undir nafninu „Hótel FLE“ meðal starfsmanna. Ástæðan er sú að á hverri nóttu eru allt að þrír tugir einstaklinga sem hafa þar næturgistingu. Flestir eru að spara sér rándýra hótelgistingu síðustu nóttina fyrir brottför heim til sín en það á þó ekki við um alla. Pólskur maður hefur haft þar næturgistingu í rúma fimm mánuði. „Það er ekkert ónæði af manninum, hann er ekki í neinni neyslu og því hefur hann fengið að sofa þarna óáreittur. Þetta ástand getur samt ekki varað til lengdar,“ segir umhyggjusamur starfsmaður sem undrast aðgerðarleysi félagsmálayfirvalda.

Viltu lesa meira? Þú getur strax lesið þessa grein og aðrar í heild sinni hér á DV.is með því að ýta á „Sjá meira“ og nýta þér hagstæða áskriftartilboð frá aðeins 928 kr. á mánuði.
Sjá meira »
Gleymt lykilorð?
Auglýsing

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.