Fréttir

Eins árs gamalt barn meðal látinna í versta eldsvoða í New York í áratugi

Ari Brynjólfsson
Föstudaginn 29. desember 2017 13:00

Minnst 12 liggja í valnum, þar af eitt barn, og fjórir eru alvarlega slasaðir eftir eldsvoða í íbúðarhúsnæði í Bronx í New York-borg. Eldsvoðinn er sá versti í borginni í tvo áratugi og það tók rúmlega 170 slökkviliðsmenn til að ná tökum á eldinum.
Bill de Blasio borgarstjóri New York sagði að eins árs gamalt barn hefði farist í eldsvoðanum.

Eldurinn kviknaði í íbúðarblokk á Prospect-stræti nærri Bronx-dýragarðinum. Ekki er vitað út frá hverju eldurinn kviknaði en vitað er að hann kviknaði á jarðhæð og barst þaðan upp blokkina.
„Ég var bara sofandi uppi í rúmi þegar einhver bankaði á hurðina og öskraði að það væri eldur í húsinu. Ég veit ekki hvernig ég komst út, ekki í neinum sokkum, ekkert,“ sagði Thierme Diallo íbúi í blokkinni í samtali við New York Post.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Fréttir
Fyrir 2 dögum

Heimir eftirsóttur – Fengið fyrirspurnir frá bæði félagsliðum og landsliðum

Heimir eftirsóttur – Fengið fyrirspurnir frá bæði félagsliðum og landsliðum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þjóðin syrgir brotthvarf Heimis: „Takk fyrir allt þú hrausta hetja“

Þjóðin syrgir brotthvarf Heimis: „Takk fyrir allt þú hrausta hetja“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Eplaárásir og einelti í Grafarholti – Fjölskyldan grýtt og rúður brotnar – „Gjörsamlega óþolandi læti og öskur“

Eplaárásir og einelti í Grafarholti – Fjölskyldan grýtt og rúður brotnar – „Gjörsamlega óþolandi læti og öskur“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þjálfari yngri flokka jarðar landsliðsmann sem hæðist að því að allir krakkar fái medalíu – „Knattspyrna barna er ekki knattspyrna fullorðinna“

Þjálfari yngri flokka jarðar landsliðsmann sem hæðist að því að allir krakkar fái medalíu – „Knattspyrna barna er ekki knattspyrna fullorðinna“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Hæsti hiti ársins í Reykjavík í dag

Hæsti hiti ársins í Reykjavík í dag
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Sumarið í kjölfar frostavetursins mikla var hlýrra en sumarið 2018

Sumarið í kjölfar frostavetursins mikla var hlýrra en sumarið 2018