fbpx
Fimmtudagur 24.janúar 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Orðið á götunni

Er braggamálið frávik ?

Fáðu DV í áskrift

Þú getur valið prentáskrift eða vefáskrift

Sjá nánar eða Lesa blaðið
Fréttir

Eins árs gamalt barn meðal látinna í versta eldsvoða í New York í áratugi

Ari Brynjólfsson
Föstudaginn 29. desember 2017 13:00

Minnst 12 liggja í valnum, þar af eitt barn, og fjórir eru alvarlega slasaðir eftir eldsvoða í íbúðarhúsnæði í Bronx í New York-borg. Eldsvoðinn er sá versti í borginni í tvo áratugi og það tók rúmlega 170 slökkviliðsmenn til að ná tökum á eldinum.
Bill de Blasio borgarstjóri New York sagði að eins árs gamalt barn hefði farist í eldsvoðanum.

Eldurinn kviknaði í íbúðarblokk á Prospect-stræti nærri Bronx-dýragarðinum. Ekki er vitað út frá hverju eldurinn kviknaði en vitað er að hann kviknaði á jarðhæð og barst þaðan upp blokkina.
„Ég var bara sofandi uppi í rúmi þegar einhver bankaði á hurðina og öskraði að það væri eldur í húsinu. Ég veit ekki hvernig ég komst út, ekki í neinum sokkum, ekkert,“ sagði Thierme Diallo íbúi í blokkinni í samtali við New York Post.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Sjáðu magnað myndband Rúnars af bíræfnum bílaþjóf gómuðum af lögreglu

Sjáðu magnað myndband Rúnars af bíræfnum bílaþjóf gómuðum af lögreglu
Fréttir
Í gær

Sindri ákærður fyrir manndrápstilraun – Stakk Elmar margoft

Sindri ákærður fyrir manndrápstilraun – Stakk Elmar margoft
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hefur þú séð þennan bíl? Lögreglan leitar að honum

Hefur þú séð þennan bíl? Lögreglan leitar að honum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mynd dagsins: Keyrði fram hjá Háteigsskóla – „Þetta var einhver að flýta sér“

Mynd dagsins: Keyrði fram hjá Háteigsskóla – „Þetta var einhver að flýta sér“
Fyrir 3 dögum

Réttarkerfið kostaði Stacey lífið

Réttarkerfið kostaði Stacey lífið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögreglumönnum brugðið eftir atvik í morgun: „Lögreglumaður á vettvangi sagði við kollega sinn að þetta myndi ekki enda vel“

Lögreglumönnum brugðið eftir atvik í morgun: „Lögreglumaður á vettvangi sagði við kollega sinn að þetta myndi ekki enda vel“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Asískt þjófagengi rænir skrautfiskum og kórölum – Kjartan: „Ætli verðmæti þeirra hafi ekki verið um 100 þúsund krónur“

Asískt þjófagengi rænir skrautfiskum og kórölum – Kjartan: „Ætli verðmæti þeirra hafi ekki verið um 100 þúsund krónur“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Ég sakna þess ofboðslega mikið að fá ekki að tala við mömmu“

„Ég sakna þess ofboðslega mikið að fá ekki að tala við mömmu“