fbpx
Fréttir

Öskraði „Guð er kona“ ber að ofan og reyndi að stela Jesúbarninu í Vatíkaninu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 27. desember 2017 18:30

Kona, sem var ber að ofan, reyndi að stela Jesúbarninu úr jötunni í Vatíkaninu í mótmælaskyni við feðraveldið.

Alisa Vinogradova er í femínista hópnum Femen, en hópurinn varð frægur fyrir að mótmæla ber að ofan í stuðningi við Pussy Riot.

Alisa öskraði „Guð er kona“ er hún hljóp að Jesúbarninu. Á bakinu hennar stóð einnig: „Guð er kona.“

Lögregla náði að stöðva hana áður en hún komst á brott með Jesúbarnið. Metro greinir frá.

Atvikið átti sér stað um tveimur tímum áður en Frans páfi hélt jólaræðu sína fyrir um 50 þúsund manns á torginu.

Horfðu á myndband af atvikinu hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Áslaug Arna minnist móður sinnar: „Sorgin fyrst er auðvitað bara ólýsanleg“

Áslaug Arna minnist móður sinnar: „Sorgin fyrst er auðvitað bara ólýsanleg“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Rán segir fyrirtæki valta yfir Íslendinga: „Munu ganga eins langt og þau komast“

Rán segir fyrirtæki valta yfir Íslendinga: „Munu ganga eins langt og þau komast“
Fréttir
Í gær

Kristmundur Axel ákærður: Birti myndbönd af neyslu og fór í meðferð

Kristmundur Axel ákærður: Birti myndbönd af neyslu og fór í meðferð
Fréttir
Í gær

Björn varpar ljósi á eyðslu íslenskra barna í Fortnite – 10 ára piltur eyddi 150 þúsund krónum

Björn varpar ljósi á eyðslu íslenskra barna í Fortnite – 10 ára piltur eyddi 150 þúsund krónum