fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Fréttir

Talsverður erill hjá lögreglu í nótt: Sjö vistaðir í fangageymslu

Ölvun, fíkniefnaneysla, nytjastuldur og líkamsárás

Björn Þorfinnsson
Mánudaginn 25. desember 2017 10:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekki voru allir í jólaskapi aðfaranótt jóladags því talsverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Alls voru sjö einstaklingar vistaðir í fangageymslu í þágu rannsókna ýmissa mála. Þar á meðal var nytjastuldur á bifreið, líkamsárás auk þjófnaðar. Að auki voru þrír vistaðir vegna þess að þeir voru ósjálfbjarga vegna ölvunar.

Þá reyndi ölvaður ökumaður að komast undan á flótta frá lögreglu. Fyrst akandi en síðan á fæti. Sem betur fer var enginn Usain Bolt þar á ferð og var hann handsamaður af vöskum laganna vörðum.

Þá ók annar ökumaður útaf við Reykjanesbraut, nærri Hafnarfirði. Engin slys urðu á fólki en ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Indriði læknir þreyttur á vottorðabákninu – „Ég endurnýja sömu sjúkraþjálfarabeiðnina sem sjúklingur hafði fengið í 10 ár í röð fyrir sama bakverkjavandanum“

Indriði læknir þreyttur á vottorðabákninu – „Ég endurnýja sömu sjúkraþjálfarabeiðnina sem sjúklingur hafði fengið í 10 ár í röð fyrir sama bakverkjavandanum“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom
Fréttir
Í gær

Þrír forsetaframbjóðendur bera af á samfélagsmiðlum – Þetta eru tölurnar

Þrír forsetaframbjóðendur bera af á samfélagsmiðlum – Þetta eru tölurnar
Fréttir
Í gær

CCP og Smitten efst á nýjum lista Great Place to Work

CCP og Smitten efst á nýjum lista Great Place to Work
Fréttir
Í gær

Tryggvi segir málið með ólíkindum – „Ég á það, ég má það“

Tryggvi segir málið með ólíkindum – „Ég á það, ég má það“
Fréttir
Í gær

Ófögur sjón mætti Kristjáni í gærkvöldi: „Maðurinn sem gerði þetta er í haldi lögreglunnar“

Ófögur sjón mætti Kristjáni í gærkvöldi: „Maðurinn sem gerði þetta er í haldi lögreglunnar“