„Faðir minn var pervert, nauðgari, barnaníðingur, hæstaréttarlögmaður og frímúrari“

Anna Ragna var beitt kynferðisofbeldi af hálfu föður síns, Magnúsar Thorlacius

Anna Ragna segist finna fyrir létti við að ræða ofbeldið opinskátt.
Steig fram Anna Ragna segist finna fyrir létti við að ræða ofbeldið opinskátt.
Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

„Faðir minn var pervert, nauðgari og barnaníðingur. Hann var líka hæstaréttarlögmaður og frímúrari. Ég hef verið um sjö ára aldurinn þegar hann reyndi að troða typpinu undir nærbuxurnar mínar þar sem ég lá á milli foreldra minna. Mamma öskraði upp og reif mig frá honum.“

Þannig lýsir Anna Ragna Magnúsardóttir, næringarfræðingur og doktor í heilbrigðisvísindum, kynferðisbrotum og sifjaspellum föður síns, Magnúsar Thorlacius. Faðir hennar lést árið 1978 en hún segist hafa þagað yfir brotum hans opinberlega í áratugi, meðal annars að ráði sálfræðinga sem töldu henni trú um að best væri að ræða brotin við trúnaðarmenn en annars halda þeim fyrir sjálfa sig.

Viltu lesa meira? Þú getur strax lesið þessa grein og aðrar í heild sinni hér á DV.is með því að ýta á „Sjá meira“ og nýta þér hagstæða áskriftartilboð frá aðeins 928 kr. á mánuði.
Sjá meira »
Gleymt lykilorð?
Auglýsing

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.