Fréttir

Jólamarkaður í Þýskalandi rýmdur eftir að sprengiefni fannst

Ágúst Borgþór Sverrisson skrifar
Laugardaginn 2. desember 2017 08:39

Lögregla rýmdi í gær jólamarkað í borginni Potsdam, sem er í nágrenni Berlínar, eftir að dularfullur pakki var skilinn eftir í apóteki rétt hjá markaðnum. Í pakkanum reyndist vera sprengiefni en lögreglan gerði hann upptækan.

Lýst hefur verið eftir manninum sem skildi pakkann eftir en hann er ófundinn. Jólamarkaðurinn var rýmdur og lögregla tók yfir svæðið.

Þúsundir jólamarkaða eru starfræktir vítt og breitt um Þýskaland á þessum árstíma. Í fyrra framdi alsírskur hælisleitandi hryðjuverk á jólamarkaði í Berlín. Hann myrti pólskan ökumann vörubíls og ók bílnum á mannfjölda á markaðnum. Ellefu manns létu þá lífið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fréttir
Fyrir 1 klukkutíma síðan
Jólamarkaður í Þýskalandi rýmdur eftir að sprengiefni fannst

Jónína segir skilið við ristilskolun

Fréttir
Fyrir 1 klukkutíma síðan
Jónína segir skilið við ristilskolun

Hvað segir pabbi?

Fyrir 2 klukkutímum síðan
Hvað segir pabbi?

Oddur sterki á Skaganum: Ritstjóri, fornmaður og athlægi

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum síðan
Oddur sterki á Skaganum: Ritstjóri, fornmaður og athlægi

Vilhjálmur Birgisson: Lof og last

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum síðan
Vilhjálmur Birgisson: Lof og last

Umboðsmaður verði lagður niður

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum síðan
Umboðsmaður verði lagður niður

Lítt þekkt ættartengsl: Alþingismaðurinn og eiturpenninn

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum síðan
Lítt þekkt ættartengsl: Alþingismaðurinn og eiturpenninn

Topparnir með kort spítalans á Nauthól

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum síðan
Topparnir með kort spítalans á Nauthól

Líf Þorsteins breyttist þegar hann setti á sig naglalakk

Mest lesið

Ekki missa af

Á þessum degi …