fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Samtök atvinnulífsins ætla ekki að gefa eftir í deilunni við flugvirkja

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 17. desember 2017 12:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir meðalheildarlaun flugvirkja hjá Icelandair vera 826.000 krónur á mánuði. Áður hefur komið fram að grunnlaun flugvirkja geta verið niður í 440.000 krónur.

Í viðtali við RÚV segir Halldór Benjamín að samninganefnd SA og Icelandair hafi reynt að koma til móts við flugvirkja og boðið ýmsar útfærslur af kjarasamningi. Halldór segir: „Flugvirkjafélagið hefur á sama tíma ekki dregið úr óraunhæfum launakröfum sínum, eins og ég hef kallað það, og því er staða viðræðna þar sem við erum stödd núna. Verkfall flugvirkja er því miður staðreynd. Og það þýðir að almannahagsmunum er fórnað í þágu sérhagsmuna lítils og vel skipulagðs hóps sem ítrekar misbeitir verkfallsvopninu. Við megum ekki gleyma því að þeir hafa boðað verkfall á um það bil 18 mánaða fresti á undanförnum árum.“

SA hefur metið kröfur flugvirkja upp á 20% launahækkun og segir Halldór þá stöðu vera óbreytta. SA muni ekki hvika í málinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“
Fréttir
Í gær

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út
Fréttir
Í gær

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans
Fréttir
Í gær

Segir það verða sannkallaða martröð fyrir Rússa ef þeir ráðast inn í stórborgina Kharkiv

Segir það verða sannkallaða martröð fyrir Rússa ef þeir ráðast inn í stórborgina Kharkiv
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jólaskotárásin á Hvaleyrarholti – Faðirinn skýldi 9 ára dóttur sinni fyrir skothríðinni

Jólaskotárásin á Hvaleyrarholti – Faðirinn skýldi 9 ára dóttur sinni fyrir skothríðinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“