fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
Fréttir

Öryrkjar boða til neyðarfundar: Segja engar hækkanir á örorkulífeyri í fjárlagafrumvarpinu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 17. desember 2017 11:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Boðað hefur verið til neyðarfundar í stjórn Öryrkjabandalagsins á mánudaginn. „Við verðum að upplýsa okkar fólk um það upplegg í fjárlagafrumvarpinu að engar hækkanir séu á örorkulífeyri. Við þurfum að ráða ráðum okkar um með hvaða hætti við bregðumst við þessu og hvernig við getum hugsanlega fundið einhverjar leiðir til að ná til stjórnvalda þannig að þau bregðist vonandi við. Við bindum enn vonir við að þau hækki örorkulífeyrinn – þau verða að gera það, það er ekki hægt að hafa þetta svona,“ segir Þuríður Harpa Sigurðardóttir.

Þetta koma fram í útvarpsþættinum Sprengisandur í morgun.

Þuríður segir að 29% öryrkja fái hækkun örorkulífeyris upp í 300.000 krónur í janúar en 71% öryrkja fái hækkunina ekki. „Það fólk er að fá rúm 200.000 krónur í vasann á mánuði og þar undir. Við erum einnig með hópa fólks sem frá 80.000 krónur í vasann á mánuði og ekkert annað. Ég veit ekki hvernig það fólk lifir, sennilega er það bara á götunni. Við verðum að finna leiðir með stjórnvöldum til að bæta kjör öryrkja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Nýr þjónustusamningur við Sólheima

Nýr þjónustusamningur við Sólheima
Fréttir
Í gær

Anna Kristjáns: Þess vegna eru íbúar á Tenerife búnir að fá nóg af túristum

Anna Kristjáns: Þess vegna eru íbúar á Tenerife búnir að fá nóg af túristum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Forsetaefnasúpa Íslands vekur athygli og furðu erlendis – Bauð sig óvart fram því hún sér illa – „Ég var ekki með gleraugun á mér“

Forsetaefnasúpa Íslands vekur athygli og furðu erlendis – Bauð sig óvart fram því hún sér illa – „Ég var ekki með gleraugun á mér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Páll sekur en ekki af baki dottinn – „Hann tvíeflist. Ætlar bara að ljúga enn meira“ 

Páll sekur en ekki af baki dottinn – „Hann tvíeflist. Ætlar bara að ljúga enn meira“