fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Fréttir

Braust inn í hús og gæddi sér á afgöngum kvöldsins

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 17. desember 2017 08:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður var handtekinn í hverfi 108 klukkan þrjú í nótt grunaður um húsbrot. Húsráðandi vaknaði við læti í eldhúsi og fór að athuga málið. Þegar húsráðandi kom fram í eldhús sat þar maður og gæddi sér á afgöngum kvöldsins.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar. Þar segir einnig frá því að klukkan tíu í gærkvöld var lögreglan kölluð að veitingastað í hverfi 105 vegna þess að viðskiptavinur þar neitaði að greiða fyrir matinn. Ekki fylgir sögunni hvernig málinu lauk.

Um miðnætti í nótt var tilkynnt að tveir unglingar haldi þeim þriðja, en sá hafði verið að reyna að stökkva fyrir bifreiðar á Vesturlandsvegi við Álafosskvos. Lögreglan kom til hjálpar.

Allmörg tilvik um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna áttu sér stað í gærkvöld og nótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis
Fréttir
Í gær

Fjallar um fordóma gegn Baldri – „Hafa litlu mennirnir fengið háværari rödd?“

Fjallar um fordóma gegn Baldri – „Hafa litlu mennirnir fengið háværari rödd?“
Fréttir
Í gær

Yfirmaður á hjúkrunarheimili snýr til baka úr leyfi í skugga ásakana um áreitni við ungt starfsfólk

Yfirmaður á hjúkrunarheimili snýr til baka úr leyfi í skugga ásakana um áreitni við ungt starfsfólk
Fréttir
Í gær

Ítrekaðar ásakanir um dýraníð í Borgarfirði – „Fyrir framan mig var að hann að murka lífið úr einu lambinu“

Ítrekaðar ásakanir um dýraníð í Borgarfirði – „Fyrir framan mig var að hann að murka lífið úr einu lambinu“
Fréttir
Í gær

Landsmenn hvattir til að fara yfir bólusetningar sínar áður en farið er í ferðalög til Evrópu og Bandaríkjanna

Landsmenn hvattir til að fara yfir bólusetningar sínar áður en farið er í ferðalög til Evrópu og Bandaríkjanna
FréttirPressan
Í gær

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Heilt íþróttafélag snerist gegn 12 ára dreng sem sakaði Dalslaugarníðinginn um kynferðisbrot – „Ég vissi að perrinn næðist, gæti ekki hætt“

Heilt íþróttafélag snerist gegn 12 ára dreng sem sakaði Dalslaugarníðinginn um kynferðisbrot – „Ég vissi að perrinn næðist, gæti ekki hætt“