Spurning vikunnar 15. desember

„Kertasníkir. Hann kemur og tekur kertið mitt.“
Lilja Rós Sveinsdóttir „Kertasníkir. Hann kemur og tekur kertið mitt.“

Hver er uppáhalds jólasveinninn þinn?

„Stúfur. Hann er svo lítill og sætur.“
Sigrún Gunnarsdóttir „Stúfur. Hann er svo lítill og sætur.“
„Skyrgámur. Hann er bara flottur.“
Gísli Þórarinn Hallsson „Skyrgámur. Hann er bara flottur.“
„Stúfur. Hann er bara svo lítill og sætur.“
Tinna Brá Sigurðardóttir „Stúfur. Hann er bara svo lítill og sætur.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.