fbpx
Fréttir

Maður réðst að bíl sem ung kona sat í

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 16. desember 2017 21:19

Óskað var eftir aðstoð Lögreglu í Hafnarfirði í kvöld er maður réðst að bíl sem ung kona var í. Því miður var enginn laus lögreglubíll á svæðinu. Almennur borgari skart í leikinn og tókst að koma í veg fyrir að maðurinn réðst inn í bílinn og ynni konunni mein.

Þetta kemur fram í tísti lögreglunnar á Twitter auk fjölmargra annarra smáfrétta af störfum löreglunnar í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Í gær

Svarti pardusinn: Hann var kallaður Vofan – „Við skulum sjá hvort hún er hlaðin,“

Svarti pardusinn: Hann var kallaður Vofan – „Við skulum sjá hvort hún er hlaðin,“
Fréttir
Í gær

Segir að Austur verði lokað í kvöld: Harðvítugar deilur – „Við erum búin að skila leyfinu og loka staðnum“

Segir að Austur verði lokað í kvöld: Harðvítugar deilur – „Við erum búin að skila leyfinu og loka staðnum“
Fyrir 2 dögum

Þið þurfið ekki að taka við þessu öllu

Þið þurfið ekki að taka við þessu öllu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fylgstu með öllum leikjunum í enska boltanum á 433

Fylgstu með öllum leikjunum í enska boltanum á 433