Fréttir

Maður réðst að bíl sem ung kona sat í

Ágúst Borgþór Sverrisson skrifar
Saturday, December 16, 2017 21:19

Óskað var eftir aðstoð Lögreglu í Hafnarfirði í kvöld er maður réðst að bíl sem ung kona var í. Því miður var enginn laus lögreglubíll á svæðinu. Almennur borgari skart í leikinn og tókst að koma í veg fyrir að maðurinn réðst inn í bílinn og ynni konunni mein.

Þetta kemur fram í tísti lögreglunnar á Twitter auk fjölmargra annarra smáfrétta af störfum löreglunnar í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

í gær
Maður réðst að bíl sem ung kona sat í

Uppreisn í Folsom-fangelsinu

Fréttir
í gær
Uppreisn í Folsom-fangelsinu

Fjórtán ára piltur sá föður sinn myrtan: Nokkrum dögum síðar hvarf hann sporlaust

Fréttir
í gær
Fjórtán ára piltur sá föður sinn myrtan: Nokkrum dögum síðar hvarf hann sporlaust

Tekinn af lífi 40 árum eftir ódæðisverkin

Fréttir
í gær
Tekinn af lífi 40 árum eftir ódæðisverkin

Hrósið fær Sigríður Andersen

Fréttir
í gær
Hrósið fær Sigríður Andersen

Reykvíkingar vildu ekki ráðhús við Tjörnina

FréttirMenning
í gær
Reykvíkingar vildu ekki ráðhús við Tjörnina

Partý í Hörpu: Sextugir undirheimastrákar á Sónar Reykjavík

í gær
Bölvun á Þorlákshöfn

Að skjóta sig í fótinn

Mest lesið

Ekki missa af