Maður réðst að bíl sem ung kona sat í

Óskað var eftir aðstoð Lögreglu í Hafnarfirði í kvöld er maður réðst að bíl sem ung kona var í. Því miður var enginn laus lögreglubíll á svæðinu. Almennur borgari skart í leikinn og tókst að koma í veg fyrir að maðurinn réðst inn í bílinn og ynni konunni mein.

Þetta kemur fram í tísti lögreglunnar á Twitter auk fjölmargra annarra smáfrétta af störfum löreglunnar í dag.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.