fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Minningarsíða sett upp um Klevis Sula

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 10. desember 2017 10:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinir Klevis Sula, Albanans unga sem lést af sárum sínum á föstudag eftir hnífstunguárás sem hann varð fyrir síðastliðinn laugardag, hafa sett upp síðu á Facebook til minningar um Klevis. Þar er að finna ljósmyndir af unga manninum, fréttum fjölmiðla af máli hans er deilt auk þess sem finna má fróðleiksmola um Albaníu á síðunni.

Eins og áður hefur komið fram er hafin fjársöfnun til stuðnings fjölskyldu Klevis sem núna er stödd hér á landi og þarf að standa straum af kostnaði við flutning á jarðneskum leifum hans til Albaníu auk útfararkostnaðs. Reikningsupplýsingar söfnunarinnar eru eftirfarandi:

0528-14-405642 kt. 310194-3879

Sjá minningarsíðuna um Klevis

Sjá frétt DV um málið

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Stefnir í miklar úrbætur á stöðu leigjenda á Íslandi – Þetta eru helstu skyldurnar sem munu falla á herðar leigusala

Stefnir í miklar úrbætur á stöðu leigjenda á Íslandi – Þetta eru helstu skyldurnar sem munu falla á herðar leigusala