Nafn mannsins sem lést á Sæbraut

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur birt nafn mannsins sem lést í umferðarslysi á gatnamótum Sæbrautar og Kirkjusands í Reykjavík síðastliðinn mánudag, þann 6.október.

Maðurinn hét Eggert Þorfinnsson og var hann 81 árs að aldri. Fram kemur í tilkynningu að hann láti eftir sig eiginkonu og tvo uppkomna syni.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.