Fréttir

Innkalla Gammeldags Lakrids frá Kólus

Auður Ösp
Þriðjudaginn 7. nóvember 2017 17:07

Kólus hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað Gammeldags Lakrids í 350 gr. umbúðum sem merktar eru best fyrir 01.05.18. Ástæðan er sú að varan gæti innihaldið aðskotahlut. Gammeldags Lakrids er dreift á sölustaði um allt land.

Í tilkynningu kemur fram að brot úr hörðu plasti hafi fundist fannst í einum pokanum af vörunni og því eru allir 350 gr. pokar af Gammeldags Lakrids merktir best fyrir 01.05.18 innkallaðir.

Þeir sem hafa keypt Gammeldags Lakrids með þessari dagsetningu geta skilað honum á næsta sölustað eða til Kólus, Tunguhálsi 5.

Eftirfarandi upplýsingar auðkenna vörurnar sem innköllunin einskorðast við:

Vöruheiti: Gammeldags Lakrids
Strikanúmer: 5690657000369
Nettómagn: 350g
Best fyrir: 01.05.18
Lotunúmer: L 305
Framleiðandi: Kólus ehf, Tunguhálsi 5, 110 Reykjavík
Dreifing: Sölustaðir um allt land.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fyrir 8 klukkutímum

Með og á móti: Lúpína

Með og á móti: Lúpína
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Þungur Pungur hraunar yfir Áttuna: „Hreinasti peningaþvottur“

Þungur Pungur hraunar yfir Áttuna: „Hreinasti peningaþvottur“
í gær

Við erum líklega að taka HM aðeins of langt

Við erum líklega að taka HM aðeins of langt
Fréttir
í gær

Trumpklíkan hefur tekið völdin í Repúblikanaflokknum og enginn þorir að gagnrýna hana

Trumpklíkan hefur tekið völdin í Repúblikanaflokknum og enginn þorir að gagnrýna hana
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Áhrif HM á samfélagið: Skólplagnir ættu að halda

Áhrif HM á samfélagið: Skólplagnir ættu að halda
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslenskar konur áhugasamari en kynsystur þeirra í Evrópu um íþróttir

Íslenskar konur áhugasamari en kynsystur þeirra í Evrópu um íþróttir