fbpx
Fréttir

Logi: Óskiljanleg afsökun Framsóknarflokksins – Segir flokkinn hafa hafnað Viðreisn

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Mánudaginn 6. nóvember 2017 15:36

„Það voru vonbrigði að ekki hafi gengið að mynda stjórn VSPB, um pólitískan og félagslegan stöðugleika.“

Ljóst er á myndavalinu að Logi er ekki sáttur með málflutning Sigurðar Inga
Logi birtir þessa mynd með færslunni Ljóst er á myndavalinu að Logi er ekki sáttur með málflutning Sigurðar Inga

Þetta segir Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar á Facebook-síðu sinni. Hann er miður sín að ekki hafi tekist að mynda stjórn með þeim flokkum sem voru í stjórnarandstöðu á síðasta kjörtímabili. Logi segir að viðræðurnar hafi verið góðar og þær hafi snúist um að efla heilbrigðiskerfið, sækja fram á menntasviði, byggja upp innviði og réttlátara samfélag.

„Við vorum farin að sjá til lands í því verkefni,“ segir Logi og bætir við að lokum:

„Allan tímann vildi Samfylkingin styrkja slíkt samstarf með Viðreisn. Því höfnuðu Framsókn og þess vegna er það óskiljanlegt að hún noti tæpan meirihluta sem rök fyrir slitum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Áslaug Arna minnist móður sinnar: „Sorgin fyrst er auðvitað bara ólýsanleg“

Áslaug Arna minnist móður sinnar: „Sorgin fyrst er auðvitað bara ólýsanleg“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Rán segir fyrirtæki valta yfir Íslendinga: „Munu ganga eins langt og þau komast“

Rán segir fyrirtæki valta yfir Íslendinga: „Munu ganga eins langt og þau komast“
Fréttir
Í gær

Kristmundur Axel ákærður: Birti myndbönd af neyslu og fór í meðferð

Kristmundur Axel ákærður: Birti myndbönd af neyslu og fór í meðferð
Fréttir
Í gær

Björn varpar ljósi á eyðslu íslenskra barna í Fortnite – 10 ára piltur eyddi 150 þúsund krónum

Björn varpar ljósi á eyðslu íslenskra barna í Fortnite – 10 ára piltur eyddi 150 þúsund krónum