Fréttir

Ekki sjón að sjá garðinn hennar Vigdísar: „Það er eins og geimskip hafi lent hérna“

Hjálmar Friðriksson
Mánudaginn 6. nóvember 2017 12:35

„Þetta er bara eins og eftir alvöru fellibyl. Drottinn minn dýri. Það er eins og geimskip hafi lent hérna,“ segir Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingmaður, í myndbandi sem hún birtir á Facebook-síðu sinni. Þar sýnir hún aðkomuna í bakgarði sínum í Hlíðunum þar sem tré rifnaði upp um rótum í nótt. Óveðrið í gær hefur sennilegast ekki farið fram hjá neinum á Suðurlandi en vindhviður fóru allt upp í 35 til 40 metrar á sekúndu.

„Hvernig losnar maður við svona? Alltaf einstakir atburðir sem gerast í kringum mig – n.b ég bý í Hlíðunum – ekki undir Hafnarfjalli,“ skrifar Vigdís. Hún segir í samtali við DV að hún hafi verið heppin að tréð féll í þess átt. „Það var heppni að tréð féll í þessa átt – annars værum við hér gluggalaus á þremur hæðum,“ segir Vigdís.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
í gær

Bill Murray missti af veislu hjá Guðna Th: „Get ég gert eitthvað annað skemmtilegt hérna?“

Bill Murray missti af veislu hjá Guðna Th: „Get ég gert eitthvað annað skemmtilegt hérna?“
Fréttir
í gær

Hver skrópar oftast á Alþingi og hver er neikvæðastur?

Hver skrópar oftast á Alþingi og hver er neikvæðastur?
Fréttir
í gær

Lítt þekkt ættartengsl: Íþróttafréttamaðurinn og rithöfundurinn

Lítt þekkt ættartengsl: Íþróttafréttamaðurinn og rithöfundurinn
Fréttir
í gær

Um 800 manns hafa framið sjálfsvíg á rúmum 20 árum

Um 800 manns hafa framið sjálfsvíg á rúmum 20 árum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórarinn táraðist yfir einstakri afmælisgjöf – Stórafmælisgjöf bætti 18 ára missi

Þórarinn táraðist yfir einstakri afmælisgjöf – Stórafmælisgjöf bætti 18 ára missi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Myndband: Ari Eldjárn tók hræðilega vandræðalegt víkingaklapp í breskum gamanþætti

Myndband: Ari Eldjárn tók hræðilega vandræðalegt víkingaklapp í breskum gamanþætti
Fyrir 2 dögum

Hræðsla við Sósíalista

Hræðsla við Sósíalista
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslenskri konu dreymdi fyrir risastórum lottóvinningi

Íslenskri konu dreymdi fyrir risastórum lottóvinningi