fbpx
Fréttir

Ekki sjón að sjá garðinn hennar Vigdísar: „Það er eins og geimskip hafi lent hérna“

Hjálmar Friðriksson
Mánudaginn 6. nóvember 2017 12:35

„Þetta er bara eins og eftir alvöru fellibyl. Drottinn minn dýri. Það er eins og geimskip hafi lent hérna,“ segir Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingmaður, í myndbandi sem hún birtir á Facebook-síðu sinni. Þar sýnir hún aðkomuna í bakgarði sínum í Hlíðunum þar sem tré rifnaði upp um rótum í nótt. Óveðrið í gær hefur sennilegast ekki farið fram hjá neinum á Suðurlandi en vindhviður fóru allt upp í 35 til 40 metrar á sekúndu.

„Hvernig losnar maður við svona? Alltaf einstakir atburðir sem gerast í kringum mig – n.b ég bý í Hlíðunum – ekki undir Hafnarfjalli,“ skrifar Vigdís. Hún segir í samtali við DV að hún hafi verið heppin að tréð féll í þess átt. „Það var heppni að tréð féll í þessa átt – annars værum við hér gluggalaus á þremur hæðum,“ segir Vigdís.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi um Val banamann: „Hversu fullur má maður vera til þess að einhver megi berja mann til dauða?“

Helgi um Val banamann: „Hversu fullur má maður vera til þess að einhver megi berja mann til dauða?“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Eva Joly sérstakur gestur á 10 ára afmæli hrunsins

Eva Joly sérstakur gestur á 10 ára afmæli hrunsins
Fréttir
Í gær

Gyðingar og múslimar telja að umskurðarbann á Íslandi leiði til útskúfunar: „Þetta er það sem gerðist í Þýskalandi nasista“

Gyðingar og múslimar telja að umskurðarbann á Íslandi leiði til útskúfunar: „Þetta er það sem gerðist í Þýskalandi nasista“
Fréttir
Í gær

Hvað á að gera við konu sem er með vesen? Segja henni upp

Hvað á að gera við konu sem er með vesen? Segja henni upp
Fyrir 2 dögum

Baráttan um fiskinn – Átök framtíðarinnar?

Baráttan um fiskinn – Átök framtíðarinnar?