fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
Fréttir

Viðskiptavinir í Zara fengu óþægileg skilaboð: „Ég bjó til þessa vöru en ég fékk ekki borgað fyrir það“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 5. nóvember 2017 18:00

Viðskiptavinir tískuvörukeðjunnar Zara í Istanbul í Tyrklandi hafa fengið óþægileg skilaboð með fatnaði sem þeir kaupa í verslununum. Innan í vörunni er merki þar sem á stendur: „Ég bjó til þessa vöru sem þú ert að fara að kaupa en ég fékk ekki borgað fyrir það.“

Talið er að starfsfólk hjá aðila sem Zara og fleiri tískuvöruframleiðendur hafa útvistað fatagerð til hafi farið inn í verslanir og skilið eftir skilaboð af þessu tagi í vörunum. Starfsfólkið segir að framleiðandinn skuldi því þriggja mánaða laun og launatengd fríðindi.

Zara hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem segir að vörur fyrirtækisins séu framleiddar undir ströngu eftirliti og tryggt sér að reglum sé fylgt í hvívetna. Yfirlýsingin hefur þó engan veginn slegið á þessar ásakanir.

Herferð til að fá tískuvörukeðjurnar Zara, Next og Mango til að hætta viðskiptum við óheiðarlega framleiðendur hefur verið sett upp á https://www.change.org/p/justiceforbravoworkers.

Þá krefst starfsfólkið sem hefur verið hlunnfarið þess að fá vangoldin laun sín greidd. Nánar er fjallað um málið á Metro.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Ágúst Ólafur svarar Báru Huld: Misræmið byggir á ólíkri upplifun

Ágúst Ólafur svarar Báru Huld: Misræmið byggir á ólíkri upplifun
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Veikindi Hafdísar hættu um leið og kísilverið í Helguvík lokaði: „Hóstaði stanslaust og enginn skildi hvað var í gangi“

Veikindi Hafdísar hættu um leið og kísilverið í Helguvík lokaði: „Hóstaði stanslaust og enginn skildi hvað var í gangi“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Telja að dýraverndunarlög hafi verið brotin við hvalveiðar

Telja að dýraverndunarlög hafi verið brotin við hvalveiðar
Fréttir
Í gær

Aleksandr er verkamaður í byggingarvinnu og spilar rússnesk ástarlög: „Ég þrái konu sem elskar mig“

Aleksandr er verkamaður í byggingarvinnu og spilar rússnesk ástarlög: „Ég þrái konu sem elskar mig“
Fréttir
Í gær

Jón ósáttur við Frosta og Mána: „Þessi ósmekklega árás var ekki bara á mig heldur á alla fjölskylduna mína“

Jón ósáttur við Frosta og Mána: „Þessi ósmekklega árás var ekki bara á mig heldur á alla fjölskylduna mína“
Fréttir
Í gær

Aftur tekist á um Gunnar Nelson: „Maður á nærbuxunum fagnar því að hafa slasað annan mann“

Aftur tekist á um Gunnar Nelson: „Maður á nærbuxunum fagnar því að hafa slasað annan mann“