fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
Fréttir

Fjöldamorð í kirkju í Texas í kvöld

FRÉTTIN ER UPPFÆRÐ

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 5. nóvember 2017 19:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Byssumaður er sagður hafa skotið og myrt fjölmarga í kirkju í bænum Sutherland Springs í Suður-Texas í kvöld. Tala látinna liggur ekki fyrir að svo stöddu. Fjölmennt lögreglu- og sjúkralið er á staðnum.

Samkvæmt fréttum staðarmiðla hefur lögregla skotið byssumanninn niður en óvíst er hvort hann er látinn.

Vitni segja að maðurinn hafi hlaðið byssu sína mörgum sinnum á meðan ódæðinu stóð.

Fréttin verður uppfærð

Uppfært 20:20 Að minnsta kosti 20 manns létust í árásinni. Lögreglan skaut árásarmanninn en ekki hefur komið fram hvort hann er lífs eða liðinn, né hver hann er.

Uppfært kl. 20:35 Árásarmaðurinn flúði af vettvangi en lögregla veitti honum eftirför. Maðurinn er látinn en ekki er ljóst hvort lögregla drap hann eða hann tók eigið líf.

Uppfært kl. 20:50 Forsetinn er búinn að senda frá sér stutta yfirlýsingu vegna málsins:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Málinu sem klauf kirkju aðventista vísað frá – Lambafell og Litla-Sandfell flutt til sementsgerðar í Þýskalandi

Málinu sem klauf kirkju aðventista vísað frá – Lambafell og Litla-Sandfell flutt til sementsgerðar í Þýskalandi
Fréttir
Í gær

Japanar óttast fall Úkraínu og krísu í Asíu ef stuðnings Bandaríkjanna nýtur ekki við

Japanar óttast fall Úkraínu og krísu í Asíu ef stuðnings Bandaríkjanna nýtur ekki við
Fréttir
Í gær

Ragnheiður ánægð að hafa hætt viðskiptum við fyrirtækið

Ragnheiður ánægð að hafa hætt viðskiptum við fyrirtækið
Fréttir
Í gær

Áfengisneysla á uppleið á Íslandi en niðurleið í Evrópu – Íslendingar fara oft á fyllerí

Áfengisneysla á uppleið á Íslandi en niðurleið í Evrópu – Íslendingar fara oft á fyllerí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann á flótta undan réttvísinni – Ákærður fyrir vörslu og dreifingu barnaníðsefnis en mætir ekki fyrir dóm

Jóhann á flótta undan réttvísinni – Ákærður fyrir vörslu og dreifingu barnaníðsefnis en mætir ekki fyrir dóm
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Heiða neitaði að spila lag með Hallbirni Hjartarsyni – „Næsti hlustandi sem náði inn öskraði á mig“

Heiða neitaði að spila lag með Hallbirni Hjartarsyni – „Næsti hlustandi sem náði inn öskraði á mig“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Með varanlegan taugaskaða eftir að hann var skorinn upp á Landspítala við ófullnægjandi lýsingu

Með varanlegan taugaskaða eftir að hann var skorinn upp á Landspítala við ófullnægjandi lýsingu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Starfsfólk hetjur sem eigi hrós skilið – „Ég á varla til orð til að lýsa aðdáun minni“

Starfsfólk hetjur sem eigi hrós skilið – „Ég á varla til orð til að lýsa aðdáun minni“