Fréttir

Fjöldamorð í kirkju í Texas í kvöld

FRÉTTIN ER UPPFÆRÐ

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 5. nóvember 2017 19:50

Byssumaður er sagður hafa skotið og myrt fjölmarga í kirkju í bænum Sutherland Springs í Suður-Texas í kvöld. Tala látinna liggur ekki fyrir að svo stöddu. Fjölmennt lögreglu- og sjúkralið er á staðnum.

Samkvæmt fréttum staðarmiðla hefur lögregla skotið byssumanninn niður en óvíst er hvort hann er látinn.

Vitni segja að maðurinn hafi hlaðið byssu sína mörgum sinnum á meðan ódæðinu stóð.

Fréttin verður uppfærð

Uppfært 20:20 Að minnsta kosti 20 manns létust í árásinni. Lögreglan skaut árásarmanninn en ekki hefur komið fram hvort hann er lífs eða liðinn, né hver hann er.

Uppfært kl. 20:35 Árásarmaðurinn flúði af vettvangi en lögregla veitti honum eftirför. Maðurinn er látinn en ekki er ljóst hvort lögregla drap hann eða hann tók eigið líf.

Uppfært kl. 20:50 Forsetinn er búinn að senda frá sér stutta yfirlýsingu vegna málsins:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fyrir 8 klukkutímum

Með og á móti: Lúpína

Með og á móti: Lúpína
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Þungur Pungur hraunar yfir Áttuna: „Hreinasti peningaþvottur“

Þungur Pungur hraunar yfir Áttuna: „Hreinasti peningaþvottur“
í gær

Við erum líklega að taka HM aðeins of langt

Við erum líklega að taka HM aðeins of langt
Fréttir
í gær

Trumpklíkan hefur tekið völdin í Repúblikanaflokknum og enginn þorir að gagnrýna hana

Trumpklíkan hefur tekið völdin í Repúblikanaflokknum og enginn þorir að gagnrýna hana
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Áhrif HM á samfélagið: Skólplagnir ættu að halda

Áhrif HM á samfélagið: Skólplagnir ættu að halda
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslenskar konur áhugasamari en kynsystur þeirra í Evrópu um íþróttir

Íslenskar konur áhugasamari en kynsystur þeirra í Evrópu um íþróttir