fbpx
Fréttir

Fjöldamorð í kirkju í Texas í kvöld

FRÉTTIN ER UPPFÆRÐ

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 5. nóvember 2017 19:50

Byssumaður er sagður hafa skotið og myrt fjölmarga í kirkju í bænum Sutherland Springs í Suður-Texas í kvöld. Tala látinna liggur ekki fyrir að svo stöddu. Fjölmennt lögreglu- og sjúkralið er á staðnum.

Samkvæmt fréttum staðarmiðla hefur lögregla skotið byssumanninn niður en óvíst er hvort hann er látinn.

Vitni segja að maðurinn hafi hlaðið byssu sína mörgum sinnum á meðan ódæðinu stóð.

Fréttin verður uppfærð

Uppfært 20:20 Að minnsta kosti 20 manns létust í árásinni. Lögreglan skaut árásarmanninn en ekki hefur komið fram hvort hann er lífs eða liðinn, né hver hann er.

Uppfært kl. 20:35 Árásarmaðurinn flúði af vettvangi en lögregla veitti honum eftirför. Maðurinn er látinn en ekki er ljóst hvort lögregla drap hann eða hann tók eigið líf.

Uppfært kl. 20:50 Forsetinn er búinn að senda frá sér stutta yfirlýsingu vegna málsins:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Í gær

Svarti pardusinn: Hann var kallaður Vofan – „Við skulum sjá hvort hún er hlaðin,“

Svarti pardusinn: Hann var kallaður Vofan – „Við skulum sjá hvort hún er hlaðin,“
Fréttir
Í gær

Segir að Austur verði lokað í kvöld: Harðvítugar deilur – „Við erum búin að skila leyfinu og loka staðnum“

Segir að Austur verði lokað í kvöld: Harðvítugar deilur – „Við erum búin að skila leyfinu og loka staðnum“
Fyrir 2 dögum

Þið þurfið ekki að taka við þessu öllu

Þið þurfið ekki að taka við þessu öllu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fylgstu með öllum leikjunum í enska boltanum á 433

Fylgstu með öllum leikjunum í enska boltanum á 433