fbpx
Fréttir

Níu teknir með fölsk skilríki í Leifsstöð

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 4. nóvember 2017 09:55

Átta einstaklingar hafa verið staðnir að því að framvísa fölsuðum skilríkjum Í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á undanförnum dögum og sá níundi framvísaði vegabréfi sem var í eigu annars manns. Af þessum átta var á ferðinni þriggja manna fjölskylda sem framvísaði síðan réttum skilríkjum þegar lögregla ræddi við hana.Þessi eini sem ferðaðist á skilríkjum annars manns kvaðst hafa keypt þau í Svíþjóð.

Þetta kemur orðrétt fram í fréttatilkynningu frá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi um Val banamann: „Hversu fullur má maður vera til þess að einhver megi berja mann til dauða?“

Helgi um Val banamann: „Hversu fullur má maður vera til þess að einhver megi berja mann til dauða?“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Eva Joly sérstakur gestur á 10 ára afmæli hrunsins

Eva Joly sérstakur gestur á 10 ára afmæli hrunsins
Fréttir
Í gær

Gyðingar og múslimar telja að umskurðarbann á Íslandi leiði til útskúfunar: „Þetta er það sem gerðist í Þýskalandi nasista“

Gyðingar og múslimar telja að umskurðarbann á Íslandi leiði til útskúfunar: „Þetta er það sem gerðist í Þýskalandi nasista“
Fréttir
Í gær

Hvað á að gera við konu sem er með vesen? Segja henni upp

Hvað á að gera við konu sem er með vesen? Segja henni upp
Fyrir 2 dögum

Baráttan um fiskinn – Átök framtíðarinnar?

Baráttan um fiskinn – Átök framtíðarinnar?