Þetta segir fólkið á Twitter um nýju ríkisstjórnina

Venju samkvæmt hafa margir látið til sín taka á samfélagsmiðlum vegna myndunar ríkisstjórnar Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks.
Miklar umræður hafa átt sér stað á Fésbókinni, Biggi lögga er til að mynda ánægður með áherslur ríkisstjórnarinnar í löggæslumálum en Gunnar Smári Egilsson Sósíalistaforingi er ekki sáttur við stefnuna í skattamálum. Þá eru margir ósáttir við að Sigríður Andersen verði áfram dómsmálaráðherra, sagði Smári McCarthy þingmaður Pírata m.a.: „Sigríður Á Andersen heldur áfram sem dómsmálaráðherra. Þá er augljóst að nýja ríkisstjórnin muni viðhalda þöggunarmenningunni og ómannúðlegri stefnu gagnvart útlendingum, með ráðherra í dómsmálaráðuneytinu sem hefur ítrekað talað gegn kvenréttindum. Það er undarleg niðurstaða að ríkisstjórn undir forystu VG verði andstæðingur feminisma og mannréttinda.“
Hér að neðan má sjá brot af umræðunni á Twitter undanfarinn sólarhring eða svo.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.