fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Davíðssaga

Ritstjórn DV
Föstudaginn 24. nóvember 2017 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir hafa spáð því að Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, muni setjast í helgan stein eftir viðburðaríkan feril og þá í janúar þegar hann verður sjötugur. Samkvæmt heimildum DV er það heldur ólíklegt. Þannig mun Davíð kunna ágætlega við sig á Morgunblaðinu þar sem hann mundar beittan pennann þannig að eftir er tekið. Reyndar er það svo að Reykjavíkurbréf hans þykja ómissandi lesning, hvort sem menn eru samherjar í pólitík eða ekki. Svo er líka annað sem spilar inn í. Á næsta ári verða 10 ár liðin frá hruni. Davíð mun umhugað um að þeirra tímamóta verði minnst á viðeigandi hátt og að sagan verði skrifuð samkvæmt hans höfði, ekki pólitískra andstæðinga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Fréttir
Í gær

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar
Fréttir
Í gær

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu