fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Fréttir

Fyndið og hjartnæmt myndband til minningar um ÍNN: „Eins mikið og ég gerði grín að þessari stöð þá var hún mér mjög kær“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 19. nóvember 2017 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsstöðin ÍNN hefur hætt útsendingum eftir tíu ára viðburðaríkan starfstíma. Helgi Steinar Gunnlaugsson er einn margra sem sakna stöðvarinnar en hann fékk sjálfur tækifæri þar til að þróa sína sjónvarpsþáttagerð. Helgi hefur sett saman hjartnæmt en um leið afskaplega fyndið myndskeið til minningar um stöðina.

Helgi skrifar:

Eftir 10 ár í loftinu hefur sjónvarpsstöðin ÍNN kvatt okkur Íslendinga og í tilefni þess ákvað ég að setja saman smá minningarmyndband!
Eins mikið og ég gerði grín að þessari stöð þá var hún mér mjög kær. Þegar Ingvi Hrafn sá það sem ég var að segja fór hann ekki í vörn, heldur bauð mér frekar að taka þátt í áramótagríni sem hann setti upp á gamlárskvöld 2015. Eftir það gaf hann mér einnig séns á að prufa mig áfram með því að sýna skets þætti sem hann setti loftið hjá ÍNN og fyrir það verð ég ævinlega þakklátur. Hann gaf mér og mörgum öðrum séns sem voru kannski ekki í stöðu til að selja sig á stærri sjónvarpsstöðum. Ingvi – You da man!
Takk fyrir góðar stundir ÍNN!

Myndbandið er hér að neðan – njótið:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Vilja sporna gegn því að fullorðnir einstaklingar nýti sér glufur í lögum til að hafa samræði við börn

Vilja sporna gegn því að fullorðnir einstaklingar nýti sér glufur í lögum til að hafa samræði við börn
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Paul Watson undirbýr Operation ICESTORM – „Tíminn er liðinn hjá heimsins alræmdasta hvalveiðimanni, Kristjáni Loftssyni“

Paul Watson undirbýr Operation ICESTORM – „Tíminn er liðinn hjá heimsins alræmdasta hvalveiðimanni, Kristjáni Loftssyni“
Fréttir
Í gær

Þóra kemur rándýru árshátíðinni til varnar – „Það er algert rugl að kostnaðurinn hafi verið hálf milljón á mann“

Þóra kemur rándýru árshátíðinni til varnar – „Það er algert rugl að kostnaðurinn hafi verið hálf milljón á mann“
Fréttir
Í gær

Jóhann Scott flúði með fjölskylduna til Edmonton – Sakaður um að dreifa myndefni sem sýndi mæður misnota syni sína

Jóhann Scott flúði með fjölskylduna til Edmonton – Sakaður um að dreifa myndefni sem sýndi mæður misnota syni sína
Fréttir
Í gær

Fulltrúadeildin greiðir loksins atkvæði um hjálparpakka til Úkraínu

Fulltrúadeildin greiðir loksins atkvæði um hjálparpakka til Úkraínu
Fréttir
Í gær

Tímamót á Reykjanesskaga: Næst lengsta gosið frá 2021 – Óvissa um framhaldið

Tímamót á Reykjanesskaga: Næst lengsta gosið frá 2021 – Óvissa um framhaldið