Fréttir

Hryllingur í Reykjavík: Beit tunguna úr manni sínum

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Miðvikudaginn 1. nóvember 2017 16:38

Karlmaður var fluttur tungulaus á slysadeild í nótt eftir að kona beit hana úr honum. Var tungan saumuð aftur upp í hann á spítalanum. Frá þessu greinir RÚV. Guðmundur Páll Jónasson segir í samtali við RÚV að óvíst sé með árangur aðgerðarinnar.

Þá hyggst lögregla fara fram á farbann svo konan fari ekki úr landi.

Guðmundur segir að fyrst og fremst sé málið rannsakað sem heimilisofbeldismál, þá konunnar gegn manninum. Lögregla heldur fram að maðurinn sé ekki grunaður um refsiverða háttsemi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Hringdi í lögregluna af því nágranninn var að þvo svalirnar hjá sér

Hringdi í lögregluna af því nágranninn var að þvo svalirnar hjá sér
Fréttir
Í gær

Innlit í ruslagáma stórmarkaðanna

Innlit í ruslagáma stórmarkaðanna
Eyjan
Fyrir 2 dögum
Ég gefst upp
Fyrir 2 dögum
VG fær vigt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lög og reglur brotin í 10 ár: „Eftirlit hefur ekki verið fullnægjandi“

Lög og reglur brotin í 10 ár: „Eftirlit hefur ekki verið fullnægjandi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Englands óhamingju verði allt að vopni

Englands óhamingju verði allt að vopni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Öræfajökull talinn búa sig undir gos – Unnið er að gerð viðbragðsáætlunar

Öræfajökull talinn búa sig undir gos – Unnið er að gerð viðbragðsáætlunar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jakob framkvæmdastjóri SUS á 15 milljóna glæsikerru en starfsfólk fékk ekki laun – Settu veitingastað á hausinn á mettíma

Jakob framkvæmdastjóri SUS á 15 milljóna glæsikerru en starfsfólk fékk ekki laun – Settu veitingastað á hausinn á mettíma