fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fréttir

Jarðskjálfti við Grímsey

Auður Ösp
Fimmtudaginn 5. október 2017 16:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jarðskjálfti mældist norðvestur af Grímsey rétt í þessu. Skjálftinn er af stærð 3,9.

Samkvæmt Bryndísi Ýr náttúruvársérfræðingi hjá Veðurstofu Íslands átti skjálftinn sér stað klukkan 16:25.

Jarðskjálftahrina er í gangi á svæðinu og um tugur eftirskjálfta hefur fylgt í kjölfarið.

Þá kemur fram í tilkynningu að jafnframt hafi borist tilkynningar til Veðurstofu um að skjálftinn hafi fundist á Norðurlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Fréttir
Í gær

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar
Fréttir
Í gær

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu