Fréttir

Jarðskjálfti við Grímsey

Auður Ösp skrifar
Fimmtudaginn 5. október 2017 16:40

Jarðskjálfti mældist norðvestur af Grímsey rétt í þessu. Skjálftinn er af stærð 3,9.

Samkvæmt Bryndísi Ýr náttúruvársérfræðingi hjá Veðurstofu Íslands átti skjálftinn sér stað klukkan 16:25.

Jarðskjálftahrina er í gangi á svæðinu og um tugur eftirskjálfta hefur fylgt í kjölfarið.

Þá kemur fram í tilkynningu að jafnframt hafi borist tilkynningar til Veðurstofu um að skjálftinn hafi fundist á Norðurlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fréttir
Fyrir 16 mínútum síðan
Jarðskjálfti við Grímsey

„Þau eiga föður sem þau elska og þrá að hitta“

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum síðan
„Þau eiga föður sem þau elska og þrá að hitta“

Krefst fjárnáms hjá Róberti Wessman: 1,4 milljarða skaðabætur ógreiddar

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum síðan
Krefst fjárnáms hjá Róberti Wessman: 1,4 milljarða skaðabætur ógreiddar

Sólveig segir Sveppa dónalegan og Gunna barnalegan: „Frægt fólk þarf ekkert endilega að vera kurteist“

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum síðan
Sólveig segir Sveppa dónalegan og Gunna barnalegan: „Frægt fólk þarf ekkert endilega að vera kurteist“

NR1DAD tekinn með stera og kannabisplöntur

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum síðan
NR1DAD tekinn með stera og kannabisplöntur

Staksteinar skjóta fast á Þórdísi Lóu: „Líklegt að hún hafi slegið met“

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum síðan
Staksteinar skjóta fast á Þórdísi Lóu: „Líklegt að hún hafi slegið met“

Fagnaðarlæti eftir Ísland-England enduðu með ósköpum: „Troll“ gekk of langt í sigurgleði

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum síðan
Fagnaðarlæti eftir Ísland-England enduðu með ósköpum: „Troll“ gekk of langt í sigurgleði

Sláandi niðurstaða rannsóknar á hópnauðgunarmálum í Svíþjóð – „Ég undrast að menn vogi sér að skrifa þetta“

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum síðan
Sláandi niðurstaða rannsóknar á hópnauðgunarmálum í Svíþjóð – „Ég undrast að menn vogi sér að skrifa þetta“

11 ára stúlka hvarf sporlaust fyrir 19 árum – Nú hefur dularfullur peningaseðill vakið vonir um að hún sé á lífi

Mest lesið

Ekki missa af