Fréttir

Jarðskjálfti við Grímsey

Auður Ösp
Fimmtudaginn 5. október 2017 16:40

Jarðskjálfti mældist norðvestur af Grímsey rétt í þessu. Skjálftinn er af stærð 3,9.

Samkvæmt Bryndísi Ýr náttúruvársérfræðingi hjá Veðurstofu Íslands átti skjálftinn sér stað klukkan 16:25.

Jarðskjálftahrina er í gangi á svæðinu og um tugur eftirskjálfta hefur fylgt í kjölfarið.

Þá kemur fram í tilkynningu að jafnframt hafi borist tilkynningar til Veðurstofu um að skjálftinn hafi fundist á Norðurlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bróðir Jönu ítrekað sendur heim af sjúkrahúsinu á Akureyri í sjálfsvígshugleiðingum – Hvattur til að flytja suður

Bróðir Jönu ítrekað sendur heim af sjúkrahúsinu á Akureyri í sjálfsvígshugleiðingum – Hvattur til að flytja suður
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hallgrímur jarðar hátíðina á Þingvöllum: „Þar voru aðeins um tuttugu eldri hjón, sem öll höfðu gert smá krók á leið sinni úr sumarhúsum sínum“

Hallgrímur jarðar hátíðina á Þingvöllum: „Þar voru aðeins um tuttugu eldri hjón, sem öll höfðu gert smá krók á leið sinni úr sumarhúsum sínum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðni veitti Piu Kjærsgaard fálkaorðuna 

Guðni veitti Piu Kjærsgaard fálkaorðuna